Category: barnaherbergi

Barnaherbergi – fyrir og eftir…

…reyndar er fyrir myndin af galtómu herbergi 🙂 … Það samt best að útskýra smá – þannig er mál með vexti að ég er að fá glænýjan titil núna í nóvember.  Ég er sem sé að verða ömmusystir!  Það hljómar reyndar…

Ljóst og ljúft…

…er ágætis lýsing á þessu barnaherbergi sem ég ætla að deila með ykkur. Það er hún Bec – sem áður var í The Block-þáttunum, sem ég hef iðulega sagt ykkur frá – sem á þetta fallega rými. Hún átti sem…

Að halda sig á mottunni…

…eða svona næstum 🙂 Ekki það að litli maðurinn er svo sem ósköp þægur, en ég er búin að vera lengi að leita eftir mottu á gólfið hjá honum.  Aðallega vegna þess að ég sé hvað þau leita í að…

Strákaherbergi með þema…

….ohhhh barnaherbergi – þau eru í uppáhaldi hjá mér! Rak augun í þetta strákaherbergi og langaði að deila því með ykkur. Byrjum því að fyrir-myndunum… …en eins og sést þá er þetta ekkert alltof stórt herbergi… …en það var málað…

Góða nótt – gjöf…

…þegar að ég breytti aðeins inni hjá litla manninum (sjá hér) þá gerði ég litla mynd í ramma hjá honum með línu úr laginu “góða nótt minn litli ljúfur”.  Enda er þetta í uppáhaldi hjá litla gaur og hann notar…

Aftur!! – strákaherbergið…

…því að, ég er, svo ég játi það og skrifa – sennilegast bara algjör rugludallur 🙂 Þið munið kannski eftir að ég málaði rúm inn til litla mannsins, með kalkmálningu, gasalega sætt rúm og ég var alsæl með það (sjá…

Ljósaskermur – DIY…

…og þessi er snilld! Hún Erin var þreytt á kastaranum sem var í leiguhúsnæðinu sem hún var í og ákvað því að redda sér og útbúa skermi til þess að setja utan um hann. Í þetta verkefni var notað: 37 reglustikur Útsaumshringur…

Blámann litli – DIY…

..ég játa það að ég er sennilega yfirmaðurinn yfir órólegu deildinni.  Ég bara get víst ekki verið til friðs.    Seinast þegar við sáum herbergi litla mannsins þá leit það svona út… …en það var alltaf vitað að þetta væri…

Sjáið bara…

…ohhhh krúttið! Haldið ekki bara að sveppastrákurinn Bubbles hafi flutt hingað inn í seinustu viku.  Ég er búin að vita til þess í þó nokkuð langan tíma að það stæði til að koma með hann á markað sem lampa og…

Lítið eitt…

…þarf stundum til! Stundum þarf bara að finna einn einasta snaga í Góða, og la voila, málið er leyst… …litla mini-gelgjan mín, og vinkonur hennar, kvörtuðu sáran yfir að þurfa að fara “alla leið” fram á bað til þess að…