Category: barnaherbergi

Herbergi heimasætunnar…

…er hér eina ferðina enn, og einu sinni enn þá er búið að breyta og endurraða (ætli það sé eitthvað til við þessu?). Ég sýndi ykkur um daginn þegar að ég færði snyrtiborðið hennar undir gluggann (sjá hér), en sýndi…

Inni hjá litlum manni…

…var allt með kyrrum kjörum, þannig að ég ákvað að taka nokkrar myndir þarna og leyfa ykkur að sjá 🙂 Það er svo sem ekkert “nýtt” þarna inni, en sumir hafa kannski gaman af því að sjá hvernig svona herbergi…

Í ljósbleikum bjarma….

…eða eiginlega bara bleikum sko!  Þar sem að litla stúlkan mín er allt í einu orðin 7 ára þá fékk ég nostalgíu-kast og lagðist yfir gamlar ljósmyndir.  Ég sýndi einhvern tímann fyrir löngu síðan myndir af fyrsta herberginu hennar, en…

Svo fallegt…

…að horfa á þetta barnaherbergi er einmitt ástæðan fyrir því að barnaherbergi er skemmtilegustu herbergin að búa til.  Þetta er svo yndislegt að  útbúa svona ævintýri fyrir litla manneskju að vaxa úr grasi í… Í fyrsta lagi er liturinn draumur…

Stólaleikur…

…munið þið eftir honum?   Þið kveikið á tónlist og allir standa og hreyfa sig með,  síðan þegar að tónlistin hættir þá þarf að grípa stól og setjast. En hvað….hvað ef það er búið að breyta, einu sinni enn, og…

Kyrrð og ró…

…sem ríkir í þessu dásamlega barnaherbergi sem ég sá á Apartment Therapy. Það er lítill gaur sem er svo heppinn að eiga þetta herbergi, en það er hins vegar frekar hlutlaust þannig að það gæti hentað bæði fyrir stelpu og…

Herbergi litla mannsins…

…kemur hér í smáatriðum.  Eða svona nokkurn vegin vona ég 😉 Í það minnsta útskýringar á hillum, plöttum og þess háttar.  Ef það eru síðan einhverjar frekar spurningar, þá er bara að bauna þeim á mig og ég skal gera…

Forsmekkur…

…að herbergi litla mannsins!  Ég var bara svo spennt að sýna ykkur að ég varð að deila með ykkur nokkrum myndum.  Innan tíðar, sennilegast á föstudagskvöld eða laugardag, þá skal ég setja inn detailspóst um hvað er hvaðan og hvernig…

Öll dýrin í skóginum…

…eiga að vera vinir og því er kjörið að vera alltaf að bæta nýjum í hópinn. Hér á eftir kemur eitt kjánalega einfalt og lítið DIY sem að allir geta gert og vonandi haft gaman af. Eitt af því skemmtilegasta…

Enn einn hringurinn…

…í breytingahringekjunni sem er líf mitt 🙂 og mannsins mín, honum til ævarandi gleði! Við breyttum  herbergi dótturinnar mikið seinasta sumar, afbleiktum það og gerðum það aðeins dömulegra. Það hefur síðan aðeins verið að breytast smám saman og þróast – hún…