Category: Stelpuherbergi

Extreme makeover # 2…

…en hérna koma svör við nokkrum af þeim spurningum sem að hafa komið varðandi herbergi heimasætunnar sem var frumsýnt í þessum pósti 🙂  Veggirnir eru málaðir í mosagrænum lit sem að ég fann á prufuspjaldi frá Lady í Húsasmiðjunni.  Hins…

Extreme room-makeover…

…á 24 tímum, já takk fyrir sæll 🙂 Við mæðgurnar erum mikið búnar að vera að ræða breytingar á bleiku svítunni.  Svona til minnis þá leit hún svona út: Sú stutta, 5 ára, er orðin svo mikil dama og segist…

Bangsar í tugatali…

….hún Alma setti inn fyrirspurn á Facebook-síðuna hjá Skreytum Hús og var að spyrja um sniðugar lausnir við geymslu á böngsum.  Þetta er mjög svo algengt vandamál og ég held að í hvert sinn sem að fleiri en 2 bangsar…

Yndislegt stelpuherbergi….

…sem gerir mig sérlega mjúka í hjartanu. Ohhhh, sjáið, horfið og njótið 🙂 Uppáhalds: liturinn á rúminu, uglulampinn frá West Elm á borðinu, Ikea-gærann á gólfinu, peysu-teppið frá Pottery Barn sem hagir yfir rúmstokkinn og myndirnar í Ikearömmunum, af eiganda…

Krúttulegast í heimi….

…eða svona næstum! Ég verð að segja að svona myndi ég vilja gera inn í krakkaherbergi.  Mottan er frá Ikea og heitir Hampen, 80x80cm kostar 2.490kr en 133×195 kostar 6.990kr. Uppskriftin að sveppunum er héðan og eru nákvæmar leiðbeiningar um saumaskapinn…

Grátt stelpuherbergi…

Óvenjulegt stelpuherbergi en ansi hreint töff… gráir veggir, litríkir fylgihlutir, falleg hvít blóm á veggjunum… Flottir vegglímmiðar, fást hérna flott að hafa bókahillu/brík svona neðanlega í herberginu, en frekar krípí bangsi í stólnum 🙂 Nánari upplýsingar um hérbergið hérna!

Fallegt barnahorn…

…það eru ekkert allir sem að hafa pláss til þess að gera heilt herbergi handa litlu krílunum sínum þegar að þau fæðast.  Mjög margir eru bara með þau inni í hjónaherbergi, jafnvel fyrstu 2-3 árin. Því fannst mér gaman þegar…

Innblástur frá Pottery Barn Kids..

…það er eitthvað sem að ég get skilið 🙂 Hér eru hjón sem að útbjuggu leikherbergi fyrir litlu stelpuna sína, þau fengu innblástur frá þessum myndum frá Pottery Barn Kids ..herbergið var svona líka rautt ..herbergið var málað ljósblátt og…

Svooo fallegt heimili…

…sem ég fann myndir af hérna á netinu.  Stylish, smart en líka notalegt og heimilislegt 🙂 Ég verð að byrja á barnaherberginu – því að ég er gjörsamlega ástfanginn á pullunni/skemlinum á gólfinu, jeminn hvað hann er fallegur! …ohhh – hæ fallegi…

Hver myndi ekki..

…vilja gera svona sætt tré í barnaherbergið, svona fyrir allar uglurnar! ekki flókið en þeim mun flottara! svolítið mikið geggjuð heimalöguð klukka í barnaherbergið.. via Design*Sponge