Category: Stelpuherbergi

Stelpuherbergi KK – fyrir og eftir…

…dyggur lesandi síðunnar hafði samband við mig og bað mig um aðstoð við að breyta í herbergi dóttur sinnar.  Ég kíkti í heimsókn til þeirra og við tókum nokkrar fyrir myndir…       Við fórum yfir herbergið og komumst að því að…

Nokkrar geggjaðar…

…hugmyndir inn í barnaherbergi – tekið af snilldinni sem er Pinterest! Þið sem eruð ekki með aðgang að Pinterest (það þarf að fá boðskort/invite) getið sent mér póst á soffiadogg@yahoo.com  eða sett netfang fyrir neðan í komment og ég skal…

Blúndubekkur – DIY…

… ég hef áður sýnt ykkur gamla borðið sem að ég setti inn í herbergi heimasætunnar, við enda rúmsins, til þess að nota sem nokkurs konar bekk.  Þetta er líka bráðnauðsynlegt til þess að “fela” hluti eins og Barbie-bíla/hestvagna og…

Oddatölur, þrenningar…

..og allt það!  Þegar ég er að skreyta þarf ég mjög oft að vera með oddatölur, það er bara oftast fallegra (og ég er líka pínu kreisí svona, þegar ég hlusta á útvarp þá verður hljóðið að vera á sléttri…

Stelpuherbergi – fyrir og eftir…

…ég var fengin til þess að gera smá meikóver á herbergi einnar lítillar vinkonu minnar 🙂 Við notuðum bara sömu húsgögnin og voru til fyrir í herberginu, en máluðum tvö veggi og ég keypti inn fylgihluti – ásamt því að endurraða…

Nánar um samansafnið…

…á vegg dömunnar! Til að byrja með þá er hérna gamli fuglaplattinn sem kemur frá langömmu hennar.  Held að flestir kannast við þessa sem að héngu á hverju Íslensku heimili hérna í denn… …en hann fékk að kenna á spreybrúsanum…

Samansafn…

…af römmum, hillum og öðrum smáhlutum er loks komið á vegg í herbergi dömunnar.  Húrra fyrir því! Planið var að blanda gylltum römmum við þá hvítu, en þegar upp var staðið þá fannst mér þetta koma betur út.  Það varð…

Enn meiri frildi…

…og í þetta sinn flögra þau um veggi! Ég hef lengi horft á þessa friðrildaspegla hjá Pottery Barn Kids (eins og svo margt annað inni á þeirri síðu)… …ég fann sem sé þessa hérna… …þeir eru ekki eins stórir, ekki…

Örlítið á veggi…

…því að góðir hlutir gerast hægt þessa dagana, sérstaklega þegar maður er að halda afmælisveislur og farandi í útilegur 🙂 En herbergi heimasætunnar er ekki gleymt og smávegis komið á veggina.  …svo þið sjáið hvaða myndir þetta eru ..ég keypti…

Hallelúja….

…..amen!  Ég er nánast viss um að ég er búin að finna himnaríki fyrir spreyóða konu eins og mig! Einhver dásemdarkona benti mér á að fara í Exodus á Hverfisgötunni og að það væri búð sem að seldi spreybrúsa fyrir “taggara”. …