Category: Stelpuherbergi

Twist…

…enn og aftur! Annað hvort get ég ekki verið til friðs, eða þessi blessuð börn eru að stækka alltof hratt – nema hvortveggja sé 🙂 Sjáið nú til, oftar en ekki – þegar við ætlum að fara að sofa þá…

Dömujól…

…en jólin í herbergi dömunnar eru mjúk, svolítið bleik kannski (eða að umhverfið blekkir) og uppfull af hennar uppáhalds skrauti og föndri. …og þessi póstur er svo kasjúal að ég bjó ekki einu sinni um rúmið! En yfir því sjáið…

Hitt og þetta…

…á föstudegi!  Er það ekki við hæfi? Einu sinni, fyrir uppsetningu jólaskrauts, þá var ég með þennan stiga inni í alrýminu.  Seinna fluttist hann inn á bað og geymdi handklæði.  Hagkvæmir svona stigar – hægt að færa þá svo vel…

Hústúr 2010…

…er það ekki við hæfi, svona í tilefni þess að fjögur ár eru liðin frá því að ég byrjaði að blogga, að líta aðeins um öxl og kíkja á myndirnar sem voru að koma inn á bloggið á þeim tíma.…

Frá lesanda…

…kemur í dag, dásamlegt stelpuherbergi. Draumkennt og fagurt… Ég fékk svo yndislegt bréf frá henni Bjargey og hún var svo elskuleg að leyfa mér að deila því, ásamt myndunum, með ykkur: Sæl Soffía,Ég bara má til með að senda þér…

Húrra!!…

…hvað haldið þið að ég hafi fundið!! Leyfið mér að setja þetta rétt upp.  Ég var að ráfa um í Rúmfó á Korpunni, nei ég á ekki heima þarna, ég bara leigi þar stöku sinnum 🙂  Ég rak augun í…

Heimsókn…

…póstur dagsins kemur seinna inn en vanalega, vegna þess að ég fékk smá Heimsókn í morgun.  Hins vegar datt mér í hug að rölta um húsið og bjóða ykkur með í heimsóknina. Má bjóða þér í bæinn? Í forstofunni liggja…

Hitt og þetta á miðvikudegi…

…jebbs, svona er ég villt stelpa! Bara tek miðvikudaginn, sný hann niður og hendi inn á hann dagskrálið sem er venjulega á föstudegi, úje… …loksins er uglumyndin eftir elsku Ellu-ofur-snillings-frænku komin í ramma inni í herbergi dömunnar.  Mér til varnar…

Tíu atriði í barnaherbergið…

…sem hjálpa til við að gera það meira kósý, og að halda því sæmilega hreinu, því ef allt á sinn stað þá er lítið mál að ganga frá 🙂 #1 Rúmteppi/púðar Gerir ótrúlega mikið fyrir herbergið.  Það þarf ekki einu…

Grúbb-þerapía…

…er mál málanna í dag, þó ekki þerapía eins og í gær 🙂 Við vorum búnar að ræða fram og til baka blessað stelpuherbergið og þið sennilegast komin með ógeð á þessu öllu.  En að gamni þá langar mig að…