Category: Breytingar

Allt er breytingum háð…

…sér í lagi barnaherbergi.   Við fluttum inn í húsið okkar þegar ungfrúin var bara 3ja ára og svítan varð að hennar ósk, mjög svo bleikt… …og nú svo varð Extreme 24tíma meikóver seinasta sumar, sjá nánar hér… …og þegar…

Í útlöndum…

…jaa því miður ekki ég en bloggið mitt litla 🙂 Er farin að þýða suma póstana mína yfir á enska tungu og nú er komin í loftið heimasíðan: www.heartsweethome.com Þið eruð velkomin að kíkka yfir og sjá hvað er í…

Unglingaherbergi – fyrir og eftir…

…fékk fyrirspurn um að aðstoða við að breyta strákaherbergi, en ungi herramaðurinn fermdist í fyrra og er náttúrulega orðinn fullorðinn og þurfti því smá herbergis oppdeit.  Þar að auki þá er gaurinn með stíl fram í fingurgóma í klæðaburði og…

Smá breytingar…

…pínu pillerí og alltaf að laga oggupons. Gestaherbergis/skrifstofan gekk í gegnum sínar smá breytingar í sumar, en þeim er víst enn ekki lokið. Því var það þegar að ég sá teppi sem að mér fannst smellpassa þangað inn, að ég…

Stelpuherbergi – fyrir og eftir…

…ég var fengin til þess að gera smá meikóver á herbergi einnar lítillar vinkonu minnar 🙂 Við notuðum bara sömu húsgögnin og voru til fyrir í herberginu, en máluðum tvö veggi og ég keypti inn fylgihluti – ásamt því að endurraða…

Hemnes kommóðan…

…í þremur ólíkum útgáfum. Þessi hérna fæst í Ikea og kosta 29.990kr. Hér eru síðan leiðbeiningar fyrir fyrstu kommóðuna: Hérna er fyrir þá næstu: og svo hér að lokum: …þetta er núna bara dásemd!

Geggjaðar kommóðu meikóver…

…fyrir og eftir – mjög svo innspírandi! Brillijant lausn á ódýrri Ikea-kommóðu… ohhhh – bara fallegt…. Snilld!  Mig langar í þessa 🙂 Frá BoligPluss.no – Ikea kommóða í fjórum mismunandi útgáfum! Myndir frá Foreldremanualen Neðsta myndin frá Boligpluss.nohttp://boligpluss.no/article/48693-1-ikea-kommode-i-4-stiler/gallery/295655

Herbergi…

…fyrir og eftir.  Sko það er ekki bara ég sem er að snúa við og breyta heima hjá mér.  Hér koma nokkrar skemmtilegar breytingar! Þvottahús (fínt að mála panilinn í loftinu, alveg nauðsyn) Arinstofan.. ohhhh, ef maður ætti bara arinn..…

Vaxtarverkir…

…í herbergi hjá litlum manni  😉 Eins og ég skrifaði í gær þá er ég búin að vera að breyta lítillega í herbergjunum hjá krökkunum.  Núna er til dæmis litli maðurinn orðinn 6 mánaða og er farin að hreyfa sig…

Jedúdda mía….

…núna er ég að farast úr afbrýðissemi 😉  Hér er blogg sem heitir Centsational Girl og er mjög skemmtilegt.  Daman þar á þetta fataherbergi, og við fyrstu sýn þá er ég nægjanlega abbó bara að horfa á allt þetta pláss…