Category: Fyrir/eftir

Forsmekkur að kofa…

…og vonandi næ ég að taka sólarmyndir í dag! Í garðinum erum við með lítill dúkkukofa, sennilegast um 1,5×1,5m.  Hæðin er um 180cm þar sem hann er hæðstur. Fyrir röð tilviljanna þá gerðist það að ég málaði bæði þakið og…

Frá lesanda…

…kom þessi litla einfalda snilldarhugmynd, inni á Skreytum Hús-hópnum… Hversu dásamlega krúttað er þetta nú? Rammarnir voru brúnir áður, en hún málaði þá.  Síðan teiknuðu börnin hennar sitt hvora myndina beint á glerið! Svo má alltaf bæta við bakgrunn í…

Frá lesanda: fyrir og eftir…

…mér finnst alltaf jafn ótrúlega gaman að sjá hvað það eru margar snilldarlega klárar konur sem lesa þetta blogg.  Það er sérstaklega áberandi inni hjá Skreytum Hús-hópnum á Facebook, þar sem að konur eru að deila myndum af því sem…

Stólar – DIY…

…hér kemur saga, af þremur litum stólum. Eins og sést á þessari mynd þá þarf ekki stórann bíl, heldur bara hugvit við innröðun 😉 …en stólarnir sjálfir voru gordjöss.  Þeir uppfylltu allar þær kröfur sem ég gerði til þeirra: *…

Skál!!! á fæti – DIY…

…þegar að afmælispóstarnir komu inn í hrönnum, þá voru þó nokkrar fyrirspurnir um skálina á fæti sem var á matarborðinu… …þannig að ég ætla að sýna ykkur hana í dag.  Þetta er í raun gamalt DIY (sjá hér).  Kertastjaki á…

Nýtt ljós – DIY…

…ég er sennilegast með lampablæti líka! Þetta fer að verða vandræðalegt, hversu mikið getur ein kona sankað að sér 🙂 Þegar ég fer í þann Góða þá er ég alltaf með opin augun og kíki sérstaklega á lampana.  Sér í…

Stólað á ykkur – DIY…

…póstur dagsins er lítill og léttur.  Afskaplega einfaldur en kætti mig mikið! Það sem hefur vantað inn í þvottahús hjá oss var sum sé stóll/kollur svo ég gæti sett þvottakörfuna á, svona rétt á meðan ég treð þvottinum á snúruna…

Þróunarsaga stofu…

…eða svona næstum því!  Var búin að ákveða birta myndir úr stofunni en þá datt mér í hug að sýna ykkur í leiðinni nokkrar gamlar myndir.  Svona til þess að sjá hvernig stofan hefur breyst í gegnum tíðina.  Reyndar hefur…

Stelpuherbergið – annar hluti…

…hver vorum við komin? Jáááá, veggir málaðir og listar á veggjum. …skápurinn sem var enn óverkaður að innan fékk yfirhalningu… …og var málaður með grunninum góða frá Slippfélaginu… …og eftir það var sko allt annað að sjá gripinn, þetta varð…

Stelpuherbergið – fyrsti hluti…

…það er svo skrítið með svona breytingar, í það minnsta hérna heima hjá mér.  Að stundum gerist þetta svona alveg, næstum óvart.  Þannig er það að inni í herbergi dótturinnar stendur kommóða sem að hún hefur átt frá því áður…