Category: Fyrir/eftir

Pjatt og prjál…

…getur sko verið aldeilis ágætt til síns brúks. Í þetta sinn var það veggur í þvottahúsi elskulegra tengdaforeldra minna sem beið eftir smá ást og athygli.  Tengdó var búin að biðja mig um að hjálpa sér við þetta, og þar…

Gamalt verður nýtt, verður gamalt?

…það er víst ekki hægt að segja að maður sé alltaf á hraðferð.  Stundum er ágætt að flýta sér hægt.  Eins og t.d. með þennan hérna: Ég fann þennan í Góða, og sýndi ykkur hann í júlí á seinasta ári…

Garðhúsgögn – DIY…

…nú jæja.  Allt þarfnast víst viðhalds (eða sko húsgögn, er að sjálfsögðu ekki að mæla með viðhöldum)! Við erum með húsgögn fyrir utan hjá okkur, sem standa úti allt árið. Þess vegna voru þau orðin ansi hreint þreytt og grá…

Baðherbergi – fyrir og eftir…

…þetta gerðist snöggt, og í raun frekar óvænt! Frænka mín elskuleg flutti fyrir einhverju síðan í íbúð og baðherbergið var frekar þreytt – eins og gengur og gerist.  Við systurnar ákváðum að reyna að aðstoða hana og gera baðherbergið boðlegt…

Hústúr 2010…

…er það ekki við hæfi, svona í tilefni þess að fjögur ár eru liðin frá því að ég byrjaði að blogga, að líta aðeins um öxl og kíkja á myndirnar sem voru að koma inn á bloggið á þeim tíma.…

Rammi – DIY…

…þetta er samt svo lítið DIY að þetta er meira svona diy 🙂 …ég sýndi ykkur aðeins í þessa útstillingu í póstinum um helgina. En þetta er ofan á skápnum í stofunni… …þrátt fyrir að það sé “fullt” af dóti þarna…

Hilla í strákaherbergi – DIY…

…er það sem ég ákvað að deila með ykkur núna. Enda virðast flestir vera spenntir fyrir nánari upplýsingum um kortið og uppruna þess… …hillan kom úr Bland í poka-pósti sem ég sýndi núna um daginn.  Ég varð eitthvað svo skotin…

Innlit og fyrir og eftir…

…allt í einum pakka!  Hversu sniðugt er það 🙂 Í gær deildi ég einni mynd úr íbúð hjá vinafólki okkar inni á Facebook-síðunni og allir urðu, mjög skiljanlega, spenntir og hrifnir.   Ég spjallaði því eigendurnar og fékk leyfi til…

Kofi annan…

…og svo kemur Kofi þriðji, og þar fram eftir götum. Það er nefnilega af nægu að taka, alls konar minni, og stærri DIY-verkefni sem verður gaman að sýna 🙂 …enda er af nógu að taka 🙂 …þessi gamli álkisubakka fannst í…