Category: Fyrir/eftir

Stelpuherbergi – fyrir og eftir…

…sko þannig er mál með vexti að ein af mínum bestu vinkonum á litla dömu sem er 4ra ára.  Þessi snót á dót, já ég ríma á föstudögum, og það nóg af því.  Herbergið hennar hafði fengið að sitja svolítið…

Eldhús – fyrir og eftir…

…því að í alvöru þá held ég að flestum finnist gaman að sjá svona pósta og þeir geta veitt manni svo mikinn innblástur til frekari dáða. Hér höfum við fyrir myndina… …með því að halda ofni og vaski á sama…

A4 – jólaáskorun 2016…

A4 hannyrðir og föndur (sjá hér), skoraði á nokkrar bloggara að koma og skoða allt úrvalið sem er í verslunum þeirra, síðan máttum við velja okkur efni til þess að vinna úr.  Alveg sama hvort um væri að ræða föndurefni, málningu…

Smá lit í lífið…

…því það gerir manni bara gott.  En þó, bara smálit – ég er sko ekki mikið fyrir litadýrðina!  Plús, ég er fjórða barn foreldra minni og þau voru greinilega búin með litarefnin þegar ég varð til, og þar af leiðandi…

Luktar dyr…

…sko, ég er skrítin!  Ég er ekkert að reyna að fara leynt með það 😉 Ég hef alla tíð heillast svo ótrúlega mikið af hurðum, sér í lagi gömlum hurðum og auðvitað gluggum.  Ég hef sagt ykkur að ég hef…

Stofubreyting – hvað er hvaðan…

…og þrátt fyrir að hljóma eins og biluð plata, þá segi ég enn og aftur takk fyrir frábær viðbrögð.  Það er svo gaman að sýna ykkur svona og finna hversu spenntir allir verða, og bara hversu miklum eldmóði fólk fyllist.…

Vittsjö Ikea-hack – hillur og borð…

…því að eins og þið vitið – þá elska ég að “hakka” dulítið í hráefninu frá sænska kærastanum 🙂 Sérstaklega er gaman að taka þessar vörur sem eru ódýrar og fallegar, og gera þær enn meira fansí með dulítið af…

Stofubreyting – fyrir og eftir…

…um daginn þá fórum við að hjálpa mágkonu minni að taka smá skurk í stofunni hennar.  Hér koma því fyrir-myndirnar úr stofunni hennar.  Eða sko stofu hennar og sambýlismannsins… …þau eru frekar nýflutt og voru bara búin að setja inn…

Litla húsið – baðherbergið…

…best að halda áfram með þessa breytingasögu alla 🙂 Byrjum á baðinu – þetta átti að vera “hreint” og einfalt, fallegt og notendavænt… …aftur notaði ég teikniforritið inni hjá sænska kærastanum, því það er ótrúlega þægilegt og notendavænt.  Eins keyptum…

Litla húsið – eldhúsið…

* þessi færsla er ekki kostuð! …og við erum víst öll sammála um að eldhúsið er hjarta heimilisins.  Síðan, eins og í þessu húsi þá er þetta það fyrsta sem að blasir við manni þegar gengið er inn.  Því er…