Category: Fyrir/eftir

Hitagrind…

…stendur inni í þvottahúsi hjá okkur.  Hún þjónar sínum tilgangi en gerir reyndar ekki mikið fyrir augað. Á því ekki mjög margar myndir af henni þar sem að ég geng ekki um að mynda hluti sem að mér finnast ei…

Enn meira eldhúsmeikóver…

…og í þetta sinn, ný eldhústæki, ný borðplata og nýjar höldur.  Síðan bara málað og gert huggó 🙂 Fyrir: Eftir: Fyrir: Eftir: Úff mér finnst þetta bara bjútifúlt! via

Fyrir og eftir hádegi..

…og það eru mottur! Viðeigandi svona í mottumars – og ótrúlega sneeeðugt að mála bara mottur 🙂 og hey, gult! og þetta er uppáhalds, er strax farin að “hlakka til” að setja upp púslmottuna fyrir litla manninn, hér var mottan…

Fyrir og eftir…

…fyrir hádegi 🙂 Snilldin ein.. ekki verra.. ohhh, langar í svona… væri líka hægt að nota bara ferðatösku og festa á vegg… endurvinnslan.. gamli lampinn í geymslunni.. frábært að finna tvo gamla hluti sem eru ekki að virka, og fá…

Meira fyrir og eftir…

… og það meira að segja tvö eldhús.  Það er nú meira hvað ég er alltaf að sýna einhver eldhús hérna 🙂 Fyrra eldhúsið var allt rifið of nýtt sett í staðin en seinna eldhús fékk “nýtum það sem til…

Velkomin í Sirkusinn…

eigum við að kíkka á smá fyrir og eftir? Barnaherbergi fyrir: Herbergið á eftir: sem sé það eina sem að stoppar mann, fyrir utan kannski “budget-ið”, er hugmyndaflug! Þetta er ferlega flott 🙂 Uppáhalds: Nota pallettur til að byggja húsgögnin…