Category: Fyrir/eftir

Bakka DIY – aftur????

…dísus, þetta er nú meiri endurvinnslan.  En engu að síður, þið verðið að afsaka að þetta er ekki alveg eins, en næstum alveg eins og þessi hér. Ég fékk sem sé svo fallegan ljóssæbláan lit á sprey-i í Múrbúðinni, og…

Stelpuherbergi – fyrir og eftir…

…ég var fengin til þess að gera smá meikóver á herbergi einnar lítillar vinkonu minnar 🙂 Við notuðum bara sömu húsgögnin og voru til fyrir í herberginu, en máluðum tvö veggi og ég keypti inn fylgihluti – ásamt því að endurraða…

Tilraun og pælingar…

….tek það fram að þetta verk er enn í vinnslu og alls ekki orðið eins og það á að vera 🙂 Ég átti þennan lampa í geymslunni frá því að við byrjuðum að búa, en þar sem að gylltur er…

Allt í gangi…

…frammi á gangi 🙂  Hver hefur ekki lent i því, á sunnudagskveldi kl 22 að labba fram í forstofu og fá bara alveg nóg af henni.  Tjaaaaa, ég fékk í það minnsta smá kast á forstofunni minni sem leit svona…

Gamall stóll….

…ættargripur sem til er á heimilinu.  Eitt sinn klæddur í off-white áklæði, sem var nú orðið frekar þreytt! …aðstoðarritstjórinn Stormur veltir fyrir sér stólnum og stöðu mála …áhyggjufullur á svip “neiiiiiii, ertu viss??? – ekkert sprey?” …vopnuð áklæði og heftibyssu….…

Bakki – DIY

Um daginn fór ég í Ilvu og fékk þar risastórann hvítann bakka á 1900kr. Ég á annan minni hvítann bakka og ég verð að segja eins og er, var sá stóri ekkert að gleðja mig (enda er sagt að stærðin skipti…

Hallelúja….

…..amen!  Ég er nánast viss um að ég er búin að finna himnaríki fyrir spreyóða konu eins og mig! Einhver dásemdarkona benti mér á að fara í Exodus á Hverfisgötunni og að það væri búð sem að seldi spreybrúsa fyrir “taggara”. …

Geggjað meikóver…..

…á hjólaborði úr Ikea – must get me one of those 🙂 Orginalinn úr Ikea …og svona var hann búin að vera í einhver ár ….en eftir meikóver, la voila …hello gorgeous …og þið getið lesið allt um málið hér!

Fyrir og eftir….

…sem að ég varð að deila með ykkur! Hér sjást myndir af stofunni fyrir… …og svo hið dásamlega dææææææs: eftir ég er algerlega að elska að láta hilluna ná yfir allan vegginn, þetta gerir þvílíkt mikið fyrir rýmið, svo er brúni…