Category: Pælingar

Ofurkonur…

Mig vantar uppskrift að því hvernig maður verður OFURKONA… skil ekki hvaðan sumar konur fá orku og tíma í að afkasta öllu sem þær afkasta.  Þið vitið svona konur sem eiga heimili sem eru dásamlega falleg og alltaf hrein. Börnin…

Gamalt ár kvatt…

…og tekið á móti því nýja, 2014! Ég fyrir mitt leiti er afar þakklát að setja lokið á árið 2013 sem hefur reynst mér mjög erfitt og reynandi.  Það hafa verið skemmtilegir toppar á árinu, markmiðum náð og góðra stunda…

Örlítill póstur…

…um hitt og þetta.  Kveikt er á kertum og líður að jólum… …alls konar hlutir eru komnir á nýja staði, eða gamla staði eftir atvikum… …stjörnuljós blika í gluggum… …eða blómaljós, eftir því hver er eigandi gluggans 🙂 …aðalumræðuefnið þessa…

Sitt og hvað…

…sem ber fyrir augu næstu daga! Hér koma myndir til þess að espa ykkur upp og svo meira síðar… …Paul flutti búferlum innan eldhússins… …”nýr” gripur í eldhúsinu… …svo hrifin af nýja kransinum mínum (Í Sveit og bæ) og ljósinu…

Hvíslað á föstudegi…

…svona fyrst að í gær var blásið í jólalúðra, með látum! Því verður dregið til baka í dag og farið hægt og hljótt að hlutunum. Eiginlega bara hvíslað!  Farið yfir myndir sem hafa verið teknar, en ekki komist inn á…

Hún kom…

…ljótan!  Ljótan kemur nebbilegast stundum í heimsókn.  Eins og þið kannist kannski sum við. Hún kemur ekki bara í heimsókn til mín persónulega, heldur stundum inn heima hjá mér.  Verst er það þegar að sólin er lágt á loft en…

Af hverju?

…af hverju ertu alltaf að breyta? Hvenær verður þetta búið? Þessar spurningar heyri ég nokkuð oft – og ekki bara frá eiginmanninum 😉 Eftir það er algengast að það fylgi “aaauuuuummingja maðurinn þinn” – hrmmmpf! Ég veit ekki af hverju…

Ágústlok…

…sem þýðir bara eitt! Haustið er í raun og veru komið – skrítið! Krakkarnir komnir í leikskólann og skólann, rútínan tekur yfir og alveg að koma jól (okokok, ég skal ekki tala um jól strax)… …nú þegar að skólinn er…

Oooops…

….I did it again 🙂 Ég fékk hjá henni systur minni þennan líka eðal skúffuskáp!  Ekki merkilegur en ágætis hirsla og ég var komin með rétta staðinn fyrir hana í huganum… ….best að sýna ykkur líka hvað ég var að…

Ungfrú Ófriður…

…er ávalt á svæðinu.  Vertu til friðs er nefnilega setning sem ég hef heyrt nokkrum sinnum. En á erfitt með að fara eftir 🙂 Það er þetta með að vilja alltaf vera að breyta, og vonandi bæta í kringum sig.…