Category: Pælingar

Svo er nú það…

…sumir dagar eru erfiðari en aðrir. …sum ár eru erfiðari en önnur.  Þó er það held ég að það besta sem hægt er að gera er að reyna að bera höfuðið hátt og berjast áfram.  Taka sér smá stund í…

Stormur í vændum…

…eða svo gott sem.  Um daginn þá var ég með póst um elsku, gamla hundinn okkar, hann Raffa (sjá hér). En við eigum tvo stráka og þetta er sagan um Storminn okkar! Hann Stormur varð okkar fyrir 6 árum síðan,…

Hitt og þetta á miðvikudegi…

…jebbs, svona er ég villt stelpa! Bara tek miðvikudaginn, sný hann niður og hendi inn á hann dagskrálið sem er venjulega á föstudegi, úje… …loksins er uglumyndin eftir elsku Ellu-ofur-snillings-frænku komin í ramma inni í herbergi dömunnar.  Mér til varnar…

Tímavélin…

…eða svona næstum.  Mér líður eins og ég hafi dottið aftur í tímann, alla leið til 192ogeitthvað. Ég er búin að vera að fara yfir kassa af skjölum og ljósmyndum frá henni móðursystur minni, og einnig frá ömmu og afa.…

Besti vinurinn…

…er þessi hér! Þetta er hann Raffi okkar, hann er að verða 15 ára í ár.  Hann er dásamlegur hundur og hefur verið okkar besti vinur síðan 1999.  Þannig að þetta er orðinn ansi hreint langur tími sem við höfum…

Föstudagur – hitt og þetta…

…því að það er víst kominn föstudagur, enn á ný! Vikan hefur að sjálfsögðu verið tileinkuð afmælinu hjá stóru stelpunni minni, þannig að póstarnir hafa verið litaðir af þeim. Núna koma bara nokkrar myndir af hinu og þessu, svona til…

C’est la vie…

…svo ég sé heimspekileg í örlitla stund, þá ætla ég að fá að tjá mig um það að lífið er skrítið. Það kom bara allt í einu yfir mig ofsaleg ofurþreyta og ég einfaldlega sprakk á limminu,  Eins og gengur…

Hitt og þetta á föstudegi…

…bæjarferð átti sér stað í gær.  Við vinkonurnar tvær skelltum á okkur smá varalit, pírðum augun og létum eins og við værum sko bara í útlöndum.  Eitthvað þarf að gera þegar að útlandaþráin er að fara með mann!  Það er…

Elsku barn…

Það er nefnilega ótrúlegt hvað tíminn flýgur áfram. Þið kannist eflaust við þetta, sérstaklega sem eigið börn, en það er eins og það sé sett í ofurgír þegar að börnin fæðast.  Árin bara fjúka fram hjá manni og maður er…

Hitt og þetta á föstudegi…

…er “nýjung” sem er komin til að vera – held ég!  Kannski?  Sjáum til 😉 Ég hef gert þetta oft áður, þetta eru svona myndir héðan og þaðan heima hjá mér, svona stemmingsmyndir og örfá orð með.  Í gær spurði…