Category: Pælingar

Siglt á móti strauminum…

…er kannski ekki rétta orðið. En þannig líður mér stundum. Ég fæ það oft á tilfinninguna, eins fjölbreytileg og við íslendingar eru, að þá séum við á margan hátt hjarðdýr, einsleit, eða í það minnsta – af ginkeypt fyrir því…

Nokkrar einfaldar lausnir…

…bara svona að gamni! Stundum finnst mér ég ekki vera að segja neitt af viti, og tala aftur um sömu hlutina, og jafnvel um hluti sem enginn er að nenna að hlusta á mig segja.  En í dag ákvað ég…

Stólar…

…eru það sem ég ætla að sýna ykkur í dag. Ég var líka búin að sýna ykkur þegar að tróð 7 stólum inn í einn lítinn bíl – húrra fyrir mér! Ég var náttúrulega búin að sýna ykkur aðeins í…

Spurt og svarað…

… því núna langar mig að prufa nýtt hérna. Að varpa nánast boltanum alfarið yfir til ykkar lesenda og biðja ykkur um að setja í kommentin hérna spurningar sem þið gætuð verið með til mín, eða bara almennar pælingar! …þetta…

Elsku lesandi…

…lífið getur verið svo ótrúlega erfitt og ósanngjarnt stundum. Það getur tekið sig til og sparkað í rassinn á þér ítrekað, og veigrar sér ekkert við að sparka aftur þó þú liggir niðri. Ég veit að það eru margir þarna…

Velkomin aftur…

…er það ekki bara við hæfi að segja svoleiðis eftir svona fjarveru? Ekki nóg með að frúin hafi brugðið sér í smá sumarfrí, heldur ákvað blessuð tölvan að gefa upp öndina og neita alfarið að snúa aftur.  Því er ég…

Júlímánuður…

…og þetta er nú alltaf mánuðurinn minn. Ég á afmæli sjálf, og síðan eignaðist ég litla gaurinn minn í lok júlí 2010. Júlí þýðir líka sumarfrí. Ég var komin með lista með rúmlega 20 bloggum sem ég ætlaði að setja…

Ekki stór…

…en góðir hlutir þurfa ekki alltaf að koma í stóru pökkunum, ekki satt? Þannig að er pósturinn í dag, mér finnst einhvern veginn eins og ég sé búin að vera að sýna svo “mikið” undanfarið að mig langaði bara aðeins…

Hæst móðins í dag…

…var orðatiltækið hennar ömmu minnar. Alltaf þegar hún sá eitthvað “nýtt”, eitthvað sem henni þótti smart, þá spurði hún: “og er þetta hæst móðins í dag?” Yndislegt! Málið er hins vegar, að ég er ekki hæst móðins í dag.  Verð…

Móðurást…

…enda var mæðradagurinn í gær! Ekki satt? …og ég fékk m.a. þennan hérna frá krílunum mínum! …ég velkist aldrei í vafa um það að það að vera mamma er mikilvægasta hlutverkið sem ég mun gegna í lífinu… …börnin mín þau…