Category: Pælingar

Breyttir tímar…

…og breyttar áherslur.   Það er ekki að ástæðulausu að við fáum smá hita í kinnarnar þegar við skoðum gamlar myndir  og sjáum okkur sjálf í dressum, sem voru svoooo geggjuð,  sem í dag virka alveg hreint eins og ég…

Yfir til ykkar…

…eða í það minnsta svona að einhverju leiti. Ég er með minn bloggrúnt hérna til hliðar eins og þið sjáið.  Síðan eru fullt af öðrum síðum sem að ég kíkka á líka.  En núna langar mig að biðla til ykkar…

Smá pick me up…

…því að stundum þarf maður bara smá breytingu 🙂 Ég kastaði fram spurningu til ykkar um hvað ég væri að mála og Birna sagði: “herbergin eru klár var það ekki, hlýtur að vera einhver mubla ???” og ég fór að…

Spurning til ykkar…

…svona smá pælingar 🙂 Hvað eruð þið mömmur að gera við ööööööll listaverkin frá börnunum ykkar sem að fjölfaldast með degi hverjum? Það er náttúrulega alltaf hægt að setja eitthvað í ramma, en það er takmarkað.  Ísskápurinn tekur aðeins takmarkað…

Garðdraumar…

…og alls konar myndir, en bara héðan og þaðan og er því miður ekki með réttu slóðirnar á hvaðan myndirnar koma 🙁 En við erum alltaf að pæla, spá og dreyma um hvernig pallur/garður mun verða hjá okkur í framtíðinni.  Þess…

Lang í lang í – PB Teen…

…það er ekki nóg með að maður þurfi að skoða síðuna hjá Pottery Barn og Pottery Barn Kids,  heldur henda þeir líka yndislegu góssi inn á PB Teen.   Eigum við að kíkja á brot af því besta? Svo mikið…

Alls konar og ýmislegt…

…að gerast innanhús og utan, stórt og lítið! Veit ekkert hvað ég á að sýna ykkur fyrst? Kósý fyrir utan, á “pallinum”? Smá breytingar á veggjum? Uppröðun á baðinu? Enn og aftur breytt á arinhillu? Hurð eða gluggi? Breytt í…

Nú þurfum við að ræða svolítið saman…

…eða þannig sko 🙂 Ég stend á ákveðnum krossgötum.  Ég myndi vilja snúa mér alfarið að blogginu, skreytingum og breytingum.  Ég prufaði að selja nokkur skilti í seinustu viku, sem og vasa, og það gekk vonum framar.  Því er ég…

Gengið af göflunum…

…í svefnherberginu? Einu sinni setti ég inn póst sem hét “Ze Boudoir” og var um svefnherbergið okkar.  Síðan kom inn pósturinn “Hva skal gjöra” í janúar 2012 og hann var um breytingar sem mér langaði að fara út í í…

1. maí…

…í dag!  Þannig að til lukku með daginn 🙂 Ég fékk mér svo svakalega fallega túlípana að ég varð bara að deila með ykkur myndum af þessum elskum… …er að pæla í að fara að merkja myndirnar mínar svona? Pælingin…