Category: Pælingar

Allan heiminn…

…eða alla heimana?  Eða hvað? Ég var sem sé að breyta á borðinu mínu, einu sinni enn og sá það að ég var búin að setja 4 hnetti þar – þetta hlýtur að vera heimsmet í hnöttum, ekki satt? …ég…

Körfudýr…

…við eigum tvo vini hérna heima.  Þið vitið, þessa loðnu! Þeir eru æðislegir, þó ég segi sjálf frá. Við erum reyndar næstum viss að sá yngri (og ljósari) er ofvirkur, hugsanlega með athyglisbrest, og þyrfti helst að komast á lyf…

Litið til baka…

…inn um glugga til fortíðarinnar.  Það er eitthvað við gamlar ljósmyndir sem er svo ótrúlega heillandi.  Sjá hvernig fólkið klæddist, lifði og hvernig umhverfið var.  Þar sem að ég er yngsta barn foreldra minna, sem eru komin vel yfir sjötugt…

Tískusveiflur…

…koma og fara, bæði í fötum og í innanhússhönnun.  Það sást t.d. vel á þessum pósti hér og þessum hérna líka. Það hefur víst ekki farið fram hjá neinum dálæti mitt, og bloggheimsins, á hinum fallega sæblágræna lit sem er…

Blogg, um blogg..

…frá bloggi til bloggarans 🙂 Ég er svo mikið búin að vera að hugsa og pæla og spá.  Ég er eins og þið hin og les mikið af alls konar bloggum.  Ég er líka sennilegast eins og þið flest og…

The good, the bad…

…and the ugly!  Neiiiiiii….segi bara svona! Dömur mínar og herrar dömur, skreytinga og breytingaglöðu gestir, verið velkomin í Daz Gutez Hirdoz 🙂 Hohoho – þetta er svona nánast, næstum og nærri því bein útsending úr Góða Hirðinum.  Ég var þarna…

Ég trúi…

…þessi orð eru svo gífurlega sterk. Hvort sem um er að ræða trúnna á Guð, á hið góða í manninum (kannski er það eitt og það sama) eða bara á trú barnanna á jólasveinum.   Ég hef nú sjaldan notað bloggið…

Stundum fæ ég móral…

…endalausan móral!  Ég geri ráð fyrir að þetta hendi flesta…..eða ég vona það. Mér finnst eins og ég hafi ekki nægan tíma til þess að sinna hinu og þessu, að ég sé ekki nógu góð mamma, ekki nógu góður vinur,…

Næstu skref…

…er eitthvað sem er verið að pæla í þessa dagana.  Við hjúin erum í pælingum varðandi þessa síðu og hvernig við ætlum að setja hana upp þegar hún verður endurnýjuð á næstu misserum. Ein pælingin er sú að það verða…

Ég veit ekki með ykkur…

…en ég ef alltaf heillast af gömlum hlutum og myndum.  Það er eitthvað svo heillandi að skyggnast svona í fortíðina og að eiga tenginu í fortíðina í gegnum hina og þessa hluti. Þar sem að ég er örverpi þá á…