Category: Skreytingar

Herraferming…

…kemur hér fyrst.  Síðan fylgir í kjölfarið dömuferming, leikandi létt og ævintýraleg 🙂 Salur var í Hraunvallaskóla í Vallahverfinu í Hafnarfirði. Salurinn er vel stór og hátt til lofts þannig að það varð smá hausverkur að raða saman borðunum… …við…

Uppáhalds…

…skreytingar af Pinterest.  Það þarf náttúrulega að deila í 10 til þss að þetta gæti mögulega hentað fyrir íslenskann fjárhag og aðstæður 🙂  En fallegar eru þær! …finnst þetta dásemd, vasar fullir af brúðarslöri…. …hægt að útbúa svipað úr silkipappír?…

Skírn 2010…

…og þá fékk litli maðurinn nafnið sitt 🙂 Enn og aftur þá bara valdi ég dúk sem að mér fannst passa vel við skreytingarnar sem að ég hafði í huga… …síðan tók ég tvo glæra vasa sem að ég átti…

Skírn 2006…

…fyrir litlu dömuna.   Fékk fyrirspurn frá henni Rut um hvernig ég hefi skreytt borðin í skírnunum hjá börnunum mínum.  Ég ætla því að birta af því myndir hér í tveimur hlutum, fyrir hádegi og herrann eftir hádegi.  Þið verðið…

Tvöfalt gildi…

…er alveg brill.  Elska að finna eitthvað sem er fallegt en hefur líka notagildi. Til dæmis þessi “gamla bók” sem að uglan mín stendur á… …ein og sér er hún ansi hreint fallegt, en hún er meira en það… …hún…

Ber á föstudegi….

…hohoho 🙂 Fékk RISAstórann poka fullan af reyniberjum í gær frá henni elsku Auði minni. Því var farið í það að nýta berin í sitthvað skemmtilegt… …tók gamlan bastkrans sem ég átt, og tók ekki af honum gervigreinarnar sem voru…