Category: Skreytingar

#1 Pælt og planað…

…og það er nú eitt af því skemmtilega við allt svona afmælisferli.  Daman mín var alveg sallaróleg yfir þessu og gerði svo sem engar kröfur, talaði bara um að mamma kynni að skreyta og gera kósý, og lét það nægja…

Myndaveggur breytist…

…nokkrar myndir til viðbótar að bætast við, aðrar teknar í burtu og miklar pælingar. Í stofunni hjá okkur er langur veggur. og við þennan vegg stendur sjónvarpið á lágum skenk. Sjónvarpið er til margra hlutu “gagnlegt” en kannski ekki það…

Hægri snú…

…eða frá því að við horfðum í eldhúsgluggann í gær, þá snúum við okkur til hægri í dag – og skoðum mitt eigið kalkaða hliðarborð… …í raun var bara jólaskrautlið hirt í burtu, þurrkað af (jáááááááá, það þarf að sinna…

Hreint borð, autt blað…

…er það ekki svoldið svoleiðis sem janúar er.  Heitin eru sett: “í ár grennist ég” “í ár ætla ég að hætta að breyta í hverjum mánuði heima hjá mér” eða bara eitthvað gáfulegt sem okkur dettur í hug, Það er…

One little Christmas tree…

…is standing alone! En á von á því að vera pakkað niður á hverri stundu 🙂 Það er því seinasti séns að skoða þetta í nærmynd… og þá er bara að kíkka á myndirnar: …ég setti stórt snjókorn á toppinn,…

It´s mine, my own…

…my precious 🙂 Loksins, loksins, LOKSINS! Sko það er ekki eins og ég þjáist verulega af hreindýraskorti, alls ekki.  En hins vegar get ég vel játað að ég hef þjáðst af hreindýraöfund.  Þannig er mál með vexti að mér fannst…

Aðventukrans frá lesanda…

…fékk sendan snilldarpóst frá lesanda sem hugsaði svo sannarlega út fyrir kassann 🙂 Ég held að ég gefi bara Önnu Siggu Eiríksdóttur orðið: Ljósa blómið er lótusblóm sem ég keypti í the Pier, rauði stjakinn og kertinn fékk ég í…

Talið niður í desember…

…því að allir eru að bíða eftir 24 des.  Eftir því sem ég eldist finnst mér tíminn alltaf líða hraðar og hraðar, sér í lagi eftir að maður eignast börnin sín því að þau eldast einhvern veginn svo ofsalega hratt.…

Nr. 10…

…er mætt á svæðið! En sú mynd er tekin á “nýja” borðinu í eldhúsinu, sem er í fyrsta sinn jólaskreytt hjá okkur… ..áður en ég setti upp jólin þá var veggurinn svona, en ég færði klukkuna yfir svörtu hilluna, í…