Category: Skreytingar

Glimrandi gleði…

..með nýju egginn mín sem ég var að DIY-a 🙂 Eigum við að byrja á því að skoða eggin, áður en við skoðum hvernig og hvað var gert? Eru þau ekki bara nokkuð bjútifúl? Til þess að gera stutta sögu…

Meira páskó og smá gjafaleikur…

…stundum finnst mér ég hljóma eins og biluð plata.  En þið stökkvið þá bara yfir það sem þið nennið ekki að lesa 🙂  Eins áður sagði þá veit ég sjaldnast hvað ég ætla að gera fyrr en ég sé hlutina…

Páskast meira…

…og meira, meira í gær en í dag! Nú er búið að skoða gluggann aðeins, eigum við þá að kíkka á hliðarborðið mitt kalkaða?… …ég er alltaf að segja það, þetta er ekkert ákveðið fyrirfram og þegar að ég byrjaði…

Páskumst saman….

…til að byrja með, þá er ég með kenningu/spurningu/pælingu. Hvers vegna er lagt svona mikið upp úr jólaskrauti en svona lítið upp úr páskaskrauti? Í raun er páskarnir lengri en jólin, svona frílega séð og Baggalútur hefur meira að segja…

Susssss….

…þetta verður bara svona hægt og hljótt póstur.  Myndir teknar í hálfrökkri og rólegheitum, ættu að ýta ykkur blíðlega inn í helgina sem framundan er… ..haldið ekki að bambakrúttin mín séu bara að reyna að flytja inn í kertahúsin,  svona…

Brúðkaup í nóvemberlok….

…og ég er loks núna að sýna ykkur myndir af þessu!   Hvað er eiginlega málið með tímann og hversu hratt hann flýgur áfram? Í það minnsta þá var brúðkaupið hjá þessum yndislegu hjónum í lok nóvember, þannig að það…

#5 svo er allt yfirstaðið…

…og ár í næsta afmæli hjá dömunni (en bara hálft ár í afmæli litla mannsins). Þá má bara njóta skreytinganna í smá tíma áður en þær eru teknað niður, svona í skammdeginu… …það er alveg ómissandi að fá sér smá…

#4 Kakan….

…er alltaf mjög spennandi í augum afmælisbarnsins! Daman var aftar mjög sátt við að láta mömmu sína koma sér smá á óvart, nema að hana langaði að hafa litlu mini-Petshop dýrin sín á kökunni. Ég notaði, rétt eins og í…

#3 litlar og einfaldar lausnir…

….því að það þarf oft svo lítið til þess að gera mikið 😉 Í þessi tilfelli þá erum við með þrjú lítið DIY, sem að í þurfti skrautlímband frá Söstrene, límdoppur frá Söstrene og svo bara servétturnar sem að voru…