Category: Skreytingar

11 dagar til jóla…

…og örfáir jólasveinar farnir að læðast inn á heimilið! Þeir eru ekki margir sem eru með landvistarleyfi hérna, en þessir hér fengu vegabréfsáritun og almenna blessun húsfreyjunnar… …en þetta eru einmitt langintesarnir sem keyptir voru í sumarfríi famelíunnar hérna eitt…

Hreindýr, sveppir og alls konar krútt…

…best að standa við gefin orð og deila með ykkur gullunum sem komu með heim úr Litlu Garðbúðinni! …ég get svo svarið það að eldhúsið mitt hefur farið hamförum núna undanfarnar vikur.  Alls konar breytingar og skreytingar hafa orðið, viljandi,…

Loksins ég fann þau…

…loksins, húrra!! Fór í Söstrene Grenes í Smáralindinni um helgina og hvað haldið þið? Ég fann loksins litlu, gamaldags jólatrén sem ég hef verið að leita að í svo langan tíma. …byrjum á að prufa að nota bakka… …á hann…

Aðventukrans 2013…

…og satt best að segja, þá var ég búin að útbúa annan en þessi varð fyrir valinu í ár! …fyrsta vers var kertin.  Ég fékk mér kerti í Rúmfó, í tveimur mismunandi stærðum.  Ég átti hérna heima gömul nótnablöð, sem…

Hreindýr, könglar og ljós…

…og svo að lokum smá jólasokkur, svona til að setja punktinn yfir i-ið… Að skreyta er svo oft bara um að setja upp ákveðna stemmingu, kalla fram ákveðna tilfinningu, eitthvað fallegt fyrir augað til að njóta og til að gleða…

Öll hjörðin er mætt…

…á svæðið 🙂 Eða svo gott sem, sjáið til að ég fór í Pier að skoða jólaskrautið – og þar voru til hreindýr. Vissuð þið að  ég elska hreindýr? Þetta voru ekki bara hreindýr, þetta voru loðin hreindýr! Þetta voru…

Once more…

…with feeling ♥ Ég er kannski farin að hljóma eins og biluð platan, en látum það vaða. Fallegi glerstjakinn minn, sem ég fékk í jólagjöf í fyrra (fæst t.d. í Garðheimum, Púkó og Smart og Tekk) fær hér pínu skreytingu í…

Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó…

Er lægst er á lofti sólin, þá loksins koma jólin. Við fögnum í friði og ró, meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó. …það er bara þetta basic sem að þar í verkið: Amerískan gervisnjó, já takk Glimmer Glerkrukkur Samansafn af…

Skógarlíf…

…er mál málanna í dag. Sjáið til, um daginn fann ég í einum af hinum alþekktu design Samhjálparbúðum þennan eðal kertabakka, held að hann sé úr Blómaval – þeir hafa í það minnsta fengist þar… …nú ástæðan fyrir að ég…

Fyrsta vers…

…jæja, here we go! Vetrarskreytingar eru mál málanna og því ekki eftir neinu að bíða. Ég fór í smá leiðangur um helgina og kíkti á hvað var komið í búðir, sérstaklega tók ég smá ferð upp í Baushaus þar sem…