Category: Skreytingar

Þau nálgast…

…blessuð jólin! Á hverju ári segi ég, nú er nóg komið Soffia mín.  Það vantar ekki meira jólaskraut. Á hverju ári, þá kem ég heim með meira jólaskreyterí – hvað er nú það 🙂 …já auðvitað, þetta er ekki jólaskraut…

Lítil ævintýri…

…er eitthvað sem ég hef gaman af því að búa til/skapa.  Ég man alltaf eftir því þegar ég var í blómaskreytingunum þá hafði kennarinn minn stundum orð á því að ég væri oft að búa til lítil ævintýri í vöndunum/skreytingunum…

Litlar skreytingar…

…fyrir helgi fékk ég mér 10 dásamlega, gordjöss bóndarósir, í fööööölbleiku.  Þið vitið, svona bóndarósir sem eru svo rómantískar og kvenlegar og mjúkar og dásamlegar og ♡…….. …alla veganna, ég var mjög hrifin af þeim 🙂 …og þær sprungu svona líka…

Love is in the air…

…á þessum árstíma!  Enda er íslenskt sumar yndislegur tími til þess að ganga í hjónaband. Reyndar finnast mér vetrarbrúðkaup dásamlega rómantísk líka, þannig að hvað er ég að tjá mig 🙂 En eins og ég hef áður sagt þá eru…

Reddum´essu…

…stundum, þegar jólunum er pakkað niður, þá eru svona hlutur og hlutur sem að manni langar alls ekkert að pakka niður.  Þessi póstur snýst um svoleiðis! Þetta er ósköp lítill og ómerkilegur póstur, en kannski hefur þú gaman af þessu…

Þrettándinn – pt.1…

…þá er hann kominn.  Jólin kláruð, kveðja, búið og bless 🙂 Skemmtilegt og pínu trist á sama tíma.  Ég veit ekki af hverju en mér finnst næstum jafn gaman að pakka niður jólunum eins og mér finnst að setja þau…

Lítil og sæt hús…

…eru farin að spretta upp hér og þar! T.d. inni á baði, þar sem lítið hvítt þorp hefur vaxið – alveg óvart og mér að óvörum… …tvö stærri húsin koma frá Rúmfóinu á Korputorgi, og voru komin á jólaafslátt þegar…

2014 – hipp hipp…

…húrra! Nýtt ár og betra ártal, ekki satt? Gleðilegt árið til ykkar allra, og takk fyrir þau gömlu! ♥ Ást og knúsar í allar áttir ♥ Eins mikið og ég verð að viðurkenna að ég er nánast með kökkinn í hálsinum allan…

Það er Þorláksmessa…

…sem þýðir bara eitt: jólin koma á morgun! Þá er bara eitt til ráða að ljúka því sem þarf að klára, reyna umfram allt að muna að njóta og svo að taka á móti jólunum með gleði í hjarta 🙂…

Litlar og sætar…

…gjafir geta gert mann jafn kátar og þessar stóru. Þetta er bara spurning um hvernig þær eru framreiddar og hugsunin sem að liggur á bakvið. Í seinustu viku var ég að rölta í Rúmfó á Korputorgi með vinkonu minni, í…