Category: DIY

Eldhúsbreytingar, enn á ný..

Kristín mín, ég er að horfa í áttina til þín 🙂 Hér er frábært eldhús-“meikóver”, þar sem að skápar voru málaðir og eldhúsið gert bara ótrúlega fallegt að mínu mati! Bloggið með myndunum er hér Nánari lýsing er hér. Hér…

Brilliant DIY….

…er ekki snilld þegar að smá hugmyndaflug, kertastjaki, tréplatti, lím og hvítt sprey koma saman og útkoman verður svona góð?? Endilega kíkkið á bloggið hjá Thrifty Decor Chick, þrælsnjallt!

Skóskápar..

Í Ikea, og náttúrulega á fleiri stöðum, eru til margs konar skóskápar.  Þeir eru mjög svo nýtilegir, góðir í smá rými, og einnig hægt að nýta fyrir húfur og alls kyns stöfferí sem manni vantar alltaf pláss fyrir. Það eina…

Sniðugar smálausnir…

maður þarf bara að sjá þetta framkvæmt! Eins og t.d. að gera þetta hérna – sem sumir myndu bara fara með í Sorpu… að þessu hérna 🙂 og sama ráði má beita á þetta hér 🙂 photos: http://www.inthefunlane.com/

Rúmgaflar..

.. fékk fyrirspurn varðandi rúmgafla frá henni Evu, og þar sem að ég veit að dyggur lesandi/kommentari (Hæ Bryndís) er í sömu pælingu þá datt mér í hug að henda saman pósti um þetta efni. Það er ótrúlegt hvað réttur…

Dúskarnir hennar Mörtu…

jeminn hvað þetta hljómar eitthvað kjánalega 😉 Hún Ína var að velta fyrir sér hvernig það væri að búa til svona dúska í loftið eins og eru í barnaherberginu hjá konunni með “In the Fun Lane”-bloggið.  Ég ákvað bara að…

Sniiiiiiild…

ohhh – hvað mér finnst gaman að finna nýtt blogg og sjá eitthvað alveg tryllingslega skemmtilegt hjá öðrum.  Rambaði inn á þessa síðu hjá konu í USA.  Hún er að dekorera heima hjá sér og svoooo margt sem kemur skemmtilega…

Stjakapælingar..

ég á ofsalega fallegan kertastjaka sem er gylltur.  Einu sinni passaði hann vel inn hjá mér en í dag, hmmmm ekki svo vel.  Ég er búin að finna myndir af honum á netinu þar sem að hann hefur verið spreyjaður…

Hárspangastandur…

ógó sneðugt smá próject!  Inni á baðherbergi eða í stelpuhérbergið. Fannst hérna! Margar stúlkur/konur eiga sennilegast skúffur sem eru fullar af hárskrauti. Sniðugt væri að nota bara stóra dollu, t.d utan af Pick-Nic snakkinu. Klæða það í fallegan pappír eða efni. Nota…

Hún Marta vinkona mín..

æji þið vitið, hún Marta Stewart, er með alls konar gúmmelað á síðunni sinni. Til dæmis er hún með krans með svona dúlleríi eins og ég sýndi hérna í fyrradag. Í þetta þarf: * kransaundirlag * ef undirlagið er svart…