Category: Páskar

Léttum á…

…svo er nú það að konur sem sanka að sér of mikið af gullum, þær þurfa að ritskoða.  Ég lenti í því núna um daginn, var að horfa inn í stofu og úbbs, það var komið alltof mikið í hilluna…

Vintage egg – DIY…

…því að páskapuntið er oft fallegast þegar að maður gerir það sjálf/ur 🙂 Allt efni í þetta fæst í A4: * frauðegg í mismunandi stærðum * vintage málning * MS málning * glimmer * ríspappír Fyrst var það þetta með…

Koma svo…

…ég svona velti því fyrir mér hvort að maður þurfi ekki bara hugarfarsbreytingu þessa dagana. Því að þökk sé veðrinu og öllu hinu pólitíska, sem maður nefnir ekki einu sinni á nafn – því að bloggið á að vera skemmtilegt,…

Marmaraegg – DIY…

…er alveg snilldarverkefni sem ég fann á netinu. Sér í lagi núna þegar að páska og vorfílingurinn er að koma í hús (hann kemur með næstu lægð sko). Eins og margar sáu um daginn þá gekk videó um á netinu…

Dagdraumar…

…um verslunarferðir í Pottery Barn og hækkandi sól! Er það ekki viðeigandi inn í helgina? …eitt af því sem mér finnst skemmtilegast við að skoða inni á Pottery Barn síðunni, eru þessir hlutir sem ég hafði ekki hugmynd um að…

Páskarnir góðu…

…eru víst komnir og farnir. Þó er full ástæða til þess að gleðjast því að það hlýtur að þýða að öllu páskahreti/hagléli/pjúra snjókomu og þess háttar sé lokið – ekki satt veðurguðir?? En áður en ég skelli mér í strápilsið…

Föstudagurinn langi…

…er í dag. En pósturinn er stuttur, meira bara svona labb með myndavél og deila með ykkur nokkrum augnablikum! …ég er svo heppin að vera með tvö svona fölbleik rósabúnt í vösum í eldhúsinu, annað búntið er nýtt og ferskt,…

Páskaskreyting…

…er umfjöllunarefni póstins í dag. Leikurinn gerist í litlum bæ, þar sem lögum og reglu er kastað á glæ.  Frúin hún neitar að fæga silfrið – nei ég segi bara svona.  Ég er ekki mikill silfurpússari, en hvort sem þið…

Blúnduverk…

…póstur dagsins er ekki með neinni flugeldasýningu. En hann er ágætur, vona ég 😉 …borðið í eldhúsinu, eitt með öllu – því eins og þið sjáið þá er samansafn af munum á því… …en skildu glöggir taka eftir einhverju? ….nahhhhhh…

Gleðilegt vor…

…og þá er komið að því!  Ég er búin að ákvaða það sko! Hvað þá? Rétt eins og við ræddum um að það væri til “jóla”skraut sem væri alls ekkert jólaskraut, heldur nokkurs konar vetrarskraut.  Þá er ég búin að…