Category: Mitt heimili

Haust í húsi inni…

….þá er kominn tími til að játa það endanlega fyrir sjálfum sér og öðrum að haustið er komið með trukki og dýfu.  Inn fara útihúsgögnin, og luktirnar sem eru búnar að standa á borðinu úti í sumar… …urðu því heimilislausar greyjin!…

Bakka DIY – aftur????

…dísus, þetta er nú meiri endurvinnslan.  En engu að síður, þið verðið að afsaka að þetta er ekki alveg eins, en næstum alveg eins og þessi hér. Ég fékk sem sé svo fallegan ljóssæbláan lit á sprey-i í Múrbúðinni, og…

Litlir kassar…

…í  herbergi hjá litlum manni 🙂 Eins og áður hefur verið sýnt þá notaði ég hvíta kassa úr Söstrene Greenes ásamt bakka, til þess að útbúa náttborð í herbergi dömunnar… …þannig að þegar að ég sá kassana í grænu og…

Allt í gangi…

…frammi á gangi 🙂  Hver hefur ekki lent i því, á sunnudagskveldi kl 22 að labba fram í forstofu og fá bara alveg nóg af henni.  Tjaaaaa, ég fékk í það minnsta smá kast á forstofunni minni sem leit svona…

Gamall stóll….

…ættargripur sem til er á heimilinu.  Eitt sinn klæddur í off-white áklæði, sem var nú orðið frekar þreytt! …aðstoðarritstjórinn Stormur veltir fyrir sér stólnum og stöðu mála …áhyggjufullur á svip “neiiiiiii, ertu viss??? – ekkert sprey?” …vopnuð áklæði og heftibyssu….…

Nánar um samansafnið…

…á vegg dömunnar! Til að byrja með þá er hérna gamli fuglaplattinn sem kemur frá langömmu hennar.  Held að flestir kannast við þessa sem að héngu á hverju Íslensku heimili hérna í denn… …en hann fékk að kenna á spreybrúsanum…

Samansafn…

…af römmum, hillum og öðrum smáhlutum er loks komið á vegg í herbergi dömunnar.  Húrra fyrir því! Planið var að blanda gylltum römmum við þá hvítu, en þegar upp var staðið þá fannst mér þetta koma betur út.  Það varð…

Bakki – DIY

Um daginn fór ég í Ilvu og fékk þar risastórann hvítann bakka á 1900kr. Ég á annan minni hvítann bakka og ég verð að segja eins og er, var sá stóri ekkert að gleðja mig (enda er sagt að stærðin skipti…

Draumalampi…

…kominn í hús!  Vííííííííjúúúúúú 🙂 Ég er, eins og áður hefur komið fram, mikill Potterybarn aðdáandi (jiiiiiii í alvöru?)! Í gegnum tíðina hef ég verið að dáðst að glæru lömpunum þeirra og langað mikið í svoleiðis.  Síðan sá ég að…