Category: Mitt heimili

Á réttri hillu…

…eða í það minnsta nýrri/gamalli hillu 🙂 Herbergi litla mannsins er enn að breytast.  Því eins og áður hefur verið sagt frá, þá eru herbergi hjá svona smáfólki í stöðugri vinnslu og taka breytingum eftir því sem að smáfólkið hækkar.…

Allt í kortunum….

….eins og alltaf 🙂 Eins og flestir sem að fylgjast með bloggum og pinterest vita þá eru kort alveg obbaleg heit um þessar mundir. Þau eru innrömmuð, notuð á bakka, sett á skápa og bara beitt á flestan þann hátt…

Smá svona jóló…

…eða kannski bara svona meira notó 🙂  Er ykkur ekki farið að langa til þess að sækja jólakassana og byrja aðeins að taka upp úr þeim? Ég er með algera dellu fyrir trjám, eitt af því sem að ég stenst…

Eldhúsið okkar…

…þegar við keyptum húsið okkar 2008 þá litu sölumyndirnar af eldhúsinu svona út… …um leið og við vorum búin að skoða þá skundaði ég beint í Ikea forritið á netinu og teiknaði upp eldhúsið eins og ég sá það fyrir…

Kubbarnir góðu…

…sem standa í herbergi litla mannsins.  Fékk komment frá Sollu, þar sem hún spurði mig hvar ég hafði fengið þá… …þegar að ég var ófrísk af dömunni minni, fyrir 6árum, þá var ég að skoða InStyle tímaritið.  Þar var verið…

Ber á föstudegi….

…hohoho 🙂 Fékk RISAstórann poka fullan af reyniberjum í gær frá henni elsku Auði minni. Því var farið í það að nýta berin í sitthvað skemmtilegt… …tók gamlan bastkrans sem ég átt, og tók ekki af honum gervigreinarnar sem voru…

Ég er að fíl´etta….

…hohoho, hver kann ekki að meta smá orðagrín! Þegar að ég var í daginn í GH (já, ok – þetta gæti verið orðið vandamál – ætli það sé til einhver stuðningshópur fyrir GH-fíkla), þá fann ég þennan lampa! Upp með…

Oddatölur, þrenningar…

..og allt það!  Þegar ég er að skreyta þarf ég mjög oft að vera með oddatölur, það er bara oftast fallegra (og ég er líka pínu kreisí svona, þegar ég hlusta á útvarp þá verður hljóðið að vera á sléttri…

Two become one….

..ok, hverjir hugsa um eldgamalt SpiceGirls lag þegar að þið lesið fyrirsögnina?  Bara ég?  Ok þá 🙂 Alla veganna, einu sinni var gamall tré kertastjaki… sem að hitti fyrir gamla tréskál… …þau ákváðu að þau áttu bara vel saman …síðan…