Category: Uncategorized

Apartment Therapy…

… er frábær síða með endalausu efni.  Afmæli dömunnar minnar fékk þann heiður að vera sýnt þarna inni núna fyrir helgi.  Þið komist á síðuna með því að smella á hlekkinn hér: Þið megið líka alveg henda Like á þetta,…

Gleðilegt sumar…

…elskurnar mínar! Innilegar þakkir fyrir veturinn, stuðninginn, kommentin og elskulegheitin! Þið sem eruð hérna mér til samlætis eruð hvatningin sem ég þarf til þess að skrifa póst, næstum daglega, vonandi ykkur/og mér til skemmtunnar!     Því segi ég bara:…

Flemm, flemm, flemm….

…homygod hvað ég er búin að vera bissí í fermingarstússí þessa helgina 🙂 Nú og af því að þetta er svo mikið lýðræði hér, hvort fyrst stelpu eða stráka??? Stelpu… Stráka… p.s. Jóhanna, er að vinna að svari til þín,…

And the birdie goes to…

….samkvæmt http://www.random.org/ kommentari nr 18! Jovana “Kvitt kvitt:) Mer finnst tessi sida hja ter alveg frabaer eg kiki a hana reglulega! Gangi ter vel med framhaldid eg mun allavena fylgjast med:) Kv Jovana” 14. mars 2012 10:57 Þannig að endilega…

500…

…mér finnst ég hafa náð fremur stórum áfanga í dag!  Þessi póstur er númer 500, sem sé,  500 póstar sem ég hef skrifað hingað inn síðan í október 2010. Það er bara ágætt 🙂  Skemmtilegt er að skoða þróunina á…

Little bluebird…

…hér koma áríðandi skilaboð til fuglaskoðara 😉 …þær sem ætla/vilja kaupa fuglana geta sent mér tölvupóst í soffiadogg@yahoo.com. …þeir eru alveg yndislegir og sérlega sætir fyrir páskana og fermingarnar. …og svo í lokinn aðeins meira sungið um fugla!

Gleðilega hátíð…

…elskurnar mínar!   Ég óska ykkur gleðilegra og hamingjuríkra jóla  í faðmi fjölskyldu og vina, því betra getur það ekki orðið 🙂 Takk fyrir að nenna að koma hingað inn og lesa og fylgjast með, sérstakar þakkir til þeirra sem…

Leppalúði…..

…ekki nóg með að uppáhalds Baggalútarnir mínir syngja lagið um Leppalúða …heldur var hún Ingibjörg Hanna, bekkjar- og kórsystir frá því í “gamla daga” og vinkona,  að hanna alveg svakalega flottan Leppalúða óróa.  Ágóði af sölu óróans fer til Styrktarfélags lamaðra…