Category: Uncategorized

Jólagjafahugmyndir…

…þar sem við ættum sem flest að vera að versla á netinu og sýna aðgát, þá fannst mér alveg kjörið að benda á vefverslun Krabbameinsfélagsins, þar sem hægt er að versla svo margt fallegt og leggja góðu málefni lið á…

Skreytum Hús – 5.þáttur…

…þá erum við komin í fimmta og næsta seinasta þáttinn í þessari seríu. Það vill líka þannig til að þetta er í raun mjög sérstakur þáttur, því að við erum að leggja hönd á plóg við dásamlega starfssemi sem þurfti…

Uppáhalds snyrtivörurnar…

Þegar ég lagði af stað í þessa þáttagerð þá var ég mikið að spá í bæði fatnaði og snyrtivörum. Sérstaklega var mér umhugað um snyrtivörur þar sem ég var alls ekki ánægð með meikið sem ég var að nota og…

Einfaldur krans…

…ég var að sýna í gær krans inni á Snapchat og á Instagram. Ofur auðvelt að gera hann og hann er ykkar að eilífu, því ekki skemmist gervi grenið. Maður setur hann því einfaldlega í poka og svo er bara…

Skreytum Hús – 4. þáttur…

…þá er komið að því að fyrsti þátturinn Skreytum Hús… hefur litið ljós inni á Vísir.is og hjá Stöð 2 Maraþon. Þetta verkefni er búið að vera hreint magnað og svo ótrúlega skemmtilegt, að miklu leyti vegna þess hversu heppin ég var…

Dásamlega Myrkstore…

…ég hef áður sagt ykkur frá Myrkstore.is, en þessi yndislega netverslun er í eigu hennar Tönju – smella hér til þess að skoða fyrri póstinn. Ég dáist alveg að henni Tönju og alla þá aðlúð sem hún setur í búðina…

Skreytum Hús – 3. þáttur…

…ótrúlegt en satt, þáttur nr. 3 er kominn í loftið og það þýðir að við erum hálfnuð! Jeminn eini, hvað þetta líður hratt áfram. Þið getið smellt hér til þess að horfa á þátt nr.3 á Vísir.is og svo kemur…

Innlit í Byko…

…en þegar ég var að velja í jólaborðið um daginn – smella hér – þá ákvað ég að taka nokkrar myndir og deila með ykkur. Þessar myndir eru teknar í Byko í Breiddinni, og það á að vera hægt að…

Þau fallegustu…

…ég hef gaman að því að nota þennan miðil minn til þess að beina sjónum mínum, og þar af leiðandi vonandi ykkar líka, að litlum verslunum og hönnuðum, og vonandi að kynna ykkur fyrir einhverju nýju og spennandi. Ég er…

Nýjar dásemdir…

……mig langar að nota þennan miðil minn til þess að beina sjónum mínum, og þar af leiðandi vonandi ykkar líka, að litlum verslunum og hönnuðum, og vonandi að kynna ykkur fyrir einhverju nýju og spennandi. Ég hef áður sýnt ykkur…