Tag: VAV

Blúndubekkur – DIY…

… ég hef áður sýnt ykkur gamla borðið sem að ég setti inn í herbergi heimasætunnar, við enda rúmsins, til þess að nota sem nokkurs konar bekk.  Þetta er líka bráðnauðsynlegt til þess að “fela” hluti eins og Barbie-bíla/hestvagna og…

Oddatölur, þrenningar…

..og allt það!  Þegar ég er að skreyta þarf ég mjög oft að vera með oddatölur, það er bara oftast fallegra (og ég er líka pínu kreisí svona, þegar ég hlusta á útvarp þá verður hljóðið að vera á sléttri…

Nánar um samansafnið…

…á vegg dömunnar! Til að byrja með þá er hérna gamli fuglaplattinn sem kemur frá langömmu hennar.  Held að flestir kannast við þessa sem að héngu á hverju Íslensku heimili hérna í denn… …en hann fékk að kenna á spreybrúsanum…

Samansafn…

…af römmum, hillum og öðrum smáhlutum er loks komið á vegg í herbergi dömunnar.  Húrra fyrir því! Planið var að blanda gylltum römmum við þá hvítu, en þegar upp var staðið þá fannst mér þetta koma betur út.  Það varð…

Enn meiri frildi…

…og í þetta sinn flögra þau um veggi! Ég hef lengi horft á þessa friðrildaspegla hjá Pottery Barn Kids (eins og svo margt annað inni á þeirri síðu)… …ég fann sem sé þessa hérna… …þeir eru ekki eins stórir, ekki…

Örlítið á veggi…

…því að góðir hlutir gerast hægt þessa dagana, sérstaklega þegar maður er að halda afmælisveislur og farandi í útilegur 🙂 En herbergi heimasætunnar er ekki gleymt og smávegis komið á veggina.  …svo þið sjáið hvaða myndir þetta eru ..ég keypti…

Hallelúja….

…..amen!  Ég er nánast viss um að ég er búin að finna himnaríki fyrir spreyóða konu eins og mig! Einhver dásemdarkona benti mér á að fara í Exodus á Hverfisgötunni og að það væri búð sem að seldi spreybrúsa fyrir “taggara”. …

Extreme makeover # 2…

…en hérna koma svör við nokkrum af þeim spurningum sem að hafa komið varðandi herbergi heimasætunnar sem var frumsýnt í þessum pósti 🙂  Veggirnir eru málaðir í mosagrænum lit sem að ég fann á prufuspjaldi frá Lady í Húsasmiðjunni.  Hins…

Extreme room-makeover…

…á 24 tímum, já takk fyrir sæll 🙂 Við mæðgurnar erum mikið búnar að vera að ræða breytingar á bleiku svítunni.  Svona til minnis þá leit hún svona út: Sú stutta, 5 ára, er orðin svo mikil dama og segist…

Fleiri smábreytingar..

…í herbergi ungu dömunnar! Ég var búin að kaupa fyrir löngu síðan tvær auka bleikar LACK hillur á er.is. Eftir jólin veitti ekkert af því að bæta við smá hillu/borð/leikplássi inni í herberginu og ákváðum við þá að setja upp…