Tag: Úti

Haustið…

…er komið, því er ekki að neita.  Ég stóð hér við eldhúsgluggann og starði út í garðinn, þar sem að öll laufin á trjánum eru að reyna að fjúka af  í sömu andrá og ákveð að nú væri rétti tíminn…

Þar kom að því…

 …eða það fannst mér loksins í gær, eins og sumarið væri að koma.  Í það minnsta var það þarna rétt handan við hornið 🙂 Ég fékk smá fyrirspurn í pósti, og þegar að ég var að svara henni þá datt…

Allir út í garð…

…í smá tjútt!  Haldið ekki að mér hafi verið boðið í partý, woot woot 🙂 Dúllan hún Stína Sæm, sem er með bloggið Svo margt fallegt, bauð í bloggpartý þar sem maður átti að deila myndum af útiaðstöðunni sinni.  Ég…

Garðdraumar…

…og alls konar myndir, en bara héðan og þaðan og er því miður ekki með réttu slóðirnar á hvaðan myndirnar koma 🙁 En við erum alltaf að pæla, spá og dreyma um hvernig pallur/garður mun verða hjá okkur í framtíðinni.  Þess…

Á "pallinum"…

…sem ekki er til 🙂  Við erum með garð sem er litlir 1300fm en því miður er enn enginn pallur kominn – teikningin er til – en enn enginn pallur.  Hins vegar erum við með stétt fyrir framan eldhúsgluggann og…

Í sól og sumaryl…

…ég samdi þennan póst! Ég held að þessa dagana á Íslandi sé almennt allt “lokað vegna veðurs”. Þannig að ég ákvað að taka bara þátt í þessu öllu og vera ekki að pósta inn eins reglulega og ég hef gert…

Vorboði…

…stakk upp kollinum í garðinum okkar! Skyldi vorið þá vera á næsta leiti? Litli kall kátur með að fá að vera aðeins úti, án þess að vera dúðaður… …litlir fjörkállfar…  …bíða eftir að garðurinn grænki… …en það er von! 🙂 

Sumarmyndir…

…af blómum og trjám! Allar myndirnar, ekki bara sumar, voru teknar í garðinum mínum 🙂 …timburmaður í garðinum 🙂

Garðurinn gleður…

…það er svo yndislegt þegar að allt er að vakna til lífsins í garðinu.  Þetta litla fuglahús bættist við um daginn, og er í miklu uppáhaldi hjá mér núna …og þessir eru í þvílíku uppáhaldi, hafa verið að fjölga sér…