Tag: Skreyting

Raðað á bakka #3…

…jújú, þetta er langt nám sko. Hér var #1 og hér #2, og við tókum okkur síðan frekar laaaaaangar frímínútur og áfram með smérið.  Það dugar ekki að slóra ef þið ætlið að ná jólaskreytabakkaprófinu sem skellur á í des…

Litlir kassar…

…eða í þessu tilfelli, ansi hreint stór kassi! Ég sagði ykkur að ég kolféll fyrir stora glerkassanum í Rúmfó í seinasta pósti. Hann fékk því að fara með mér heim – og ég ákvað að gera einn svona orðalausann póst…

SkreytumHús-að…

…er það ekki annars sögn? Í það minnsta þá SkreytumHús-aði ég borð í Rúmfó uppi á Korputorgi núna í gær. Týndi til alls konar fallegt og raðaði á borð og stillti upp. Enda heyri ég oft “kvartað” yfir því að…

Hvað er hvaðan – afmæli…

…er póstur sem ég hef oftast gert í kjölfarið á afmælispóstunum. Nema hvað að oftast nær hefur hann birst mjög fljótlega á eftir afmælispóstum, en núna – þá hefur hann tekið mig rúma viku í sníðum. Best að reyna að…

Blúnderí…

…stundum gerir maður alveg fyrirtaksplön sem eru skotin niður af einhverjum sem er ekki eins hrifin af fyrirtaks plönunum. T.d. var ég komin með dásemdar baðherbergisplan sem fól í sér að setja gamla kommóðu inn á bað í staðinn fyrir…

Jólaborð #2…

…er hér komið – og þetta er aðeins léttara, meira módern og mjög svo dýr(ð)legt 🙂 …ég setti löber á mitt borðið, og hann er hvítur með silfruðum snjókornum.  Diskarnir eru síðan hvítir og skálarnar með dásamlegum vetrarmyndum… …á löberinum…

Jólaborð #1…

…er hér mætt á svæðið! Við erum að vanda ekki að finna upp hjólið en vonandi dettur ykkur eitthvað sniðugt í hug sem þið getið síðan yfirfært á ykkar eigið borð þegar þið leggið á það fyrir hátíðarnar… …borðskreytingarnar voru…

Stjarnan mín…

…og stjarnan mín, og stjarnan mín og stjarnan mín 🙂 Þær voru nefnilega svooooo margar sem fluttu hingað inn að lokum. Byrjaði smátt og svo smám saman vatt þetta upp á sig! Fyrst fékk ég mér eina staka stjörnu sem ég ætlaði að…

Dásamlegur desember…

…er genginn í garð!  Nú geta allir innri jólaálfar glaðst og komið út úr skápnum, skreyttir til fullnustu. Húrra fyrir því 🙂 Við notuðum vonda veðrið til þess að príla upp á háaloft og tosa niður milljón jólapoka og kassa.…

Lengi getur gott “bessnað”…

…er það ekki örugglega andstæðan við “lengi getur vont versnað”? Haha 🙂 En svona í alvöru, ég get ekki séð neitt í friði til lengri tíma.  Það er sennilegast bæði minn löstur og kostur, bæði í bland – haldast í…