Tag: Kofi

Kofi – hvað er hvaðan…

…er víst póstur sem ég var búin að lofa.  Það er víst líka þannig að loforð er loforð sem má ekki svíkja 🙂 Áður en ég fer að þylja þetta allt saman upp, þá langar mig bara að segja: TAKK!…

Kofinn að utan…

…er málið í dag.  Enda á hann sér þónokkra forsögu, þessi blessaði kofi. Því þegar að við kaupum húsið 2007, þá fylgdi hann með – stendur þarna við bílastæðið greyjið, grænn, ekkert gler í glugga og hurðalaus… …og svona til…

Kofi annan…

…og svo kemur Kofi þriðji, og þar fram eftir götum. Það er nefnilega af nægu að taka, alls konar minni, og stærri DIY-verkefni sem verður gaman að sýna 🙂 …enda er af nógu að taka 🙂 …þessi gamli álkisubakka fannst í…

Forsmekkur að kofa…

…og vonandi næ ég að taka sólarmyndir í dag! Í garðinum erum við með lítill dúkkukofa, sennilegast um 1,5×1,5m.  Hæðin er um 180cm þar sem hann er hæðstur. Fyrir röð tilviljanna þá gerðist það að ég málaði bæði þakið og…