Enn meiri eldhús..

..mætti halda að ég væri með eldhús á heilanum þessa dagana! Ég hef áður sýnt ykkur síðuna hjá Jones Design Company-blogginu.  En þau eiga alveg rosalega fallegt heimili. Þegar þau keyptu sér húsið þá var eldhúsið svona.. alveg hreint ágætt…

Nate Berkus..

..er krúsídúlluinnanhúshönnuðurinn sem að varð frægur í gegnum þáttinn hjá Oprah Winfrey.   Hann er núna með sinn eigin þátt, heimasíðu, bækur og línu af alls konar fallegum hlutum sem seldir eru um allt USA.  Photo: Roger Davies for…

Ef þetta er ekki snilld..

..þá veit ég ekki hvað er það! Áflestum heimilum eru til alls konar glervasar í misgóðu ásigkomulagi.  Flestir standa sennilegast inni  í skáp nema í þau skipti sem að blóm eru gefin/keypt inn á heimilið.  Hér er kona sem er…

Litla "leyndarmálið" mitt…

..er verslunin Tiger.  Það er alltaf gaman að rölta þar í gegn og oftar en ekki finn ég pínulitla fjársjóði sem að kosta ekki hönd og fót.  Eins og þennan litla unga vin minn hérna fyrir neðan, hann situr í…

Eldhúsbreytingar, enn á ný..

Kristín mín, ég er að horfa í áttina til þín 🙂 Hér er frábært eldhús-“meikóver”, þar sem að skápar voru málaðir og eldhúsið gert bara ótrúlega fallegt að mínu mati! Bloggið með myndunum er hér Nánari lýsing er hér. Hér…

Brilliant DIY….

…er ekki snilld þegar að smá hugmyndaflug, kertastjaki, tréplatti, lím og hvítt sprey koma saman og útkoman verður svona góð?? Endilega kíkkið á bloggið hjá Thrifty Decor Chick, þrælsnjallt!

SATC..

..ohhhhhh, stundum langar mig að gera bara alveg eins og er hjá Carrie Bradshaw þegar ég er búin að horfa á þættina eða myndirnar. Svona var í búðin hennar: og bara sjúkkit að hún hætti með Mr. Big því að…

Skóskápar..

Í Ikea, og náttúrulega á fleiri stöðum, eru til margs konar skóskápar.  Þeir eru mjög svo nýtilegir, góðir í smá rými, og einnig hægt að nýta fyrir húfur og alls kyns stöfferí sem manni vantar alltaf pláss fyrir. Það eina…