Ys og þys…

…og þeytingur!  Allir eru að klára, allir eru að pæla og allir eru að spá.

Ég er í sömu sporum og fór í Smáralind að sinna erindum og brá síma á loft…

04-IMG_5320

…byrjaði í A4 og rakst á þessar.
Mér finnst svona Mercury-gler svo fallegt, og það er eitthvað svona gammel við þetta…

28-IMG_5342

…þessi gjafapappír fannst mér vera yndislegur…

29-IMG_5343

…sem og þessi hér…

30-IMG_5344

…en mest þessi!
Þessi og snæri og smá greini – dásemdarpakki!

31-IMG_5345

…þessir fannst mér krúttlegir, og svo er hægt að skipta um myndir auðvitað.
Snilld fyrir j-sveina sem eru að leita í skó…

32-IMG_5346

…þetta hérna er límrenningur.  Svona eins og gluggalímmiðar sem maður getur tekið af aftur og notað aftur og aftur.  Datt í hug að þetta gæti verið skemmtilegt á glæra vasa eða glös…

33-IMG_5347

…getið þið giskað hver heillaði mig?

34-IMG_5348

…júbb þessi grái – yyyyyndislegur!

35-IMG_5349

…perl = j-sveina og skó klassík…

36-IMG_5350

…sniðugt litli kallinn minn fékk einmitt þessa hérna um daginn frá sveinka (kostaði bara um 500kr)…

37-IMG_5351

…svo eru svona skrifblokkir snilld fyrir dömurnar…

51-IMG_5366

…og þetta hittir alltaf í mark hjá mínum teiknurum…

40-IMG_5354

…sem og svona…

41-IMG_5355

…þessir fannst mér frekar krúttaðir – ef ég kynni nú á þetta allt 😉

43-IMG_5357

…r-ugl sætur…

44-IMG_5358

…og fyrir allar sem eru að gera sniðugt úr deigi, til skreytingar eða átu…

45-IMG_5359

…þessir voru ekki stórir, en eitthvað svo nordic og sætir.  Sá fyrir mér svona garland með þeim fram á arin eða í glugga…

46-IMG_5360

…svo var komin afsláttur á alls konar jólaföndurpakka – sem er kjörið að nýta sér…

47-IMG_5361

…þessar pokaluktir voru líka ansi sniðugar…

48-IMG_5362
…síðan brá ég mér yfir ganginn í Megastore, og þar er auðvitað eins og risa glimmersprengja frá Ammmmeríku hafi sprungið.

Hins vegar eru þar að finna eitt og annað skemmtilegt, þegar vel er að gáð.  Eins og t.d. litlu bjöllurnar sem má sjá handandi þarna, og þær stóru…

52-IMG_5367

…þar voru líka þessir fallegu glimmer jólatoppar.  Enda er þetta snilldarbúð ef þið ætlið t.d. að kaupa bleikt, eða litartengt, jólaskraut í barnaherbergið eða bara hvar sem er…

54-IMG_5369

…þessar eru svo sætar!  Til þess skreyta í barnaherbergi, setja á afmælisborð eða bara setja litlar og sætar gjafir í…

55-IMG_5370

…svo eru auðvitað milljón gjafapokar þarna…

56-IMG_5371

60-IMG_5375

57-IMG_5372

…ég sá líka þessi snilldar landakort – og rétt á um 300kr er þetta brill til þess að föndra eitthvað ótrúlega sniðugt úr…

58-IMG_5373

…þar eru líka kósýsokkar á þessu snilldarverði, fullkomnir á tásur eða í skó 😉

59-IMG_5374

…og jólagjafapokar…

61-IMG_5376

…yfir í Söstrene rakst ég á þessa!

Ha!!  Hitapokar með hreindýra og uglumyndum…

62-IMG_5383

…ekta fyrir vinkonuna sem á allt eða þannig…

63-IMG_5384

…ég vildi helst fá mér einn pakka af hverri týpu af rörunum…

65-IMG_5385

…þessi rebbasparibaukar sem geyma krónur í bumbunni…

67-IMG_5388

…og uglur með glampa í augum…

68-IMG_5390

…eftir það var farið í Rúmfó-inn minn á Korpunni.

Þar er kominn útsala á jóladóti og alveg kjörið að skella sér í leiðangur og skoða það sem til er.  Eins og þessi dásemdarhús…

69-IMG_5391

…dýrðlegar kúlur…

70-IMG_5392

…og þessi tré sem mér finnast ofsalega falleg…

71-IMG_5393

…svo þegar heim var komið hafði þetta gerst!

En meira um það síðar…

84-IMG_5409

3 comments for “Ys og þys…

  1. Lilja
    20.12.2014 at 11:00

    Nýtt sófasett! Hlakka til að sjá!! Og já takk fyrir að taka okkur með í búðir. Voða gott þegar það er búið að forskoða fyrir mann.

  2. Margrét Helga
    20.12.2014 at 16:10

    Á alveg eftir að kíkja í Megastore…og A4…og ….og ….!! 🙂 Takk fyrir póstinn mín kæra 🙂

  3. Ása
    21.12.2014 at 11:52

    Flottur póstur, spennt að sjá stofuna!

Leave a Reply to Margrét Helga Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *