Category: Sjopping

Standurinn minn…

…er sem sé hluturinn sem ég pantaði mér frá Pottery Barn á netinu. Hann er svona dulítið skrítinn hlutur, ekki eitthvað sem maður finnur hvar sem er og mér fannst hann hreint út sagt æðislegur! …plús að í hann setti…

Dagarnir…

…líða áfram með ógnarhraða að því virðist. Svei mér þá – jólin voru í gær, páskarnir á morgun og fyrr en varir er farið að hausta. Tja, eða svo gott sem 🙂 …einn daginn, eftir að húsbandið hélt til vinnu,…

House Doctor vor 2016…

…það er nú aldrei leiðinlegt að skoða fallega bæklinga og láta sig dreyma um bjartari tíma, og jafnvel eitthvað grænt og fallegt á túni úti.  Því fannst mér kjörið að deila með ykkur nokkrum myndum úr nýjum House Doctor bæklingi,…

Target…

…er sko alltaf ein uppáhalds búðin mín í USA.  Þangað fer maður og röltir um svo tímunum skiptir, og alltaf að finna eitthvað nýtt og skemmtilegt. Þeir hafa líka verið duglegir að vera með alls konar flotterí fyrir heimilin og…

Netinnlit í Pier…

…ég veit ekki með ykkur, en ég er ein af skrítnu konunum sem fer stundum á netfyllerí.  Kannski bara ágætt því að þetta er eina fyllerí-ið sem ég fer nokkru sinni á.  En þá skoða ég í alls konar netverslanir…

RL-íbúðin…

…stundum rekst maður á pjúra snilld á þessu blessaða neti.  Sú var rauninn núna um daginn þegar ég rakst á íbúð í Noregi sem var innréttuð og stílíseruð eingöngum með húsgögnum og fylgihlutum frá Rúmfó.  Þetta er snilld sko 🙂…

Innlit í Rúmfó…

…svona í tilefni kvöldsins- Rúmfó á Korputorgi (endilega smellið á þau like-i)! Þessar finnst mér ferlega flottar… …en uppáhaldið mitt er allt þetta hvíta og fallega skraut… …krúttaralegar uglur… …æðislegir stjakar… …og þetta stóra glerhús er yndis, svo ekki sé minnst…

Innblástur dagsins…

…en þar sem ég var í Rúmfó í fyrradag, og þar var alveg bullandi Tax Free-afsláttarhelgi, þá ákvað ég að henda inn smá pósti með smá nýju og gömlu í bland, en allt úr uppáhalds Rúmfóbúðinni minni á Korputorginu. Klukkuborðið…

Dekkað upp…

…þar sem að það er afmælishátíð á Korputorginu núna um helgina, þá fengu Rúmfó-krúttin mig til þess að dekka smá borð og meððí 🙂 Verð nú bara að segja ykkur að mér finnst svona ekkert leiðinlegt.  Þetta er eins og…