Category: Börn

Hér er enn piparkökuhúsalaust..

..vegna veikinda 🙁  en við sátum ekki aðgerðalaus. Hvað var gert??  Jú, jólaball, heimsóknir, matarboð… Ókremsettsamansettar bylgjaðar mömmukökur bóndans smákökubakstur, útikransagerð og Baggalútstónleikar! Jú og einhver fékk graut í fyrsta sinn 🙂 Hana nú, er þetta ekki bara ágætlega af…

Sprellum..

var að finna svo sæta heimasíðu í Noregi sem er gjörsamlega pakkfull af fallegu dóterí fyrir krílin stór og smá.  Verst að norska krónan er svona dýr núna – en jæja það er í það minnsta ókeypis að láta sig…

Herbergi litla mannsins..

Jæja, ég hef áður sýnt ykkur preview á herbergi litla mannsins og núna er þetta næstum komið.  Að vísu er maður alltaf að fikta og breyta og vonandi bæta.  En í það minnsta er þannig að ég er að verða sátt…

Ugluþema í barnaherbergi…

ég barasta komst ekki hjá því að pósta þessu hingað inn 🙂  Bloggið hennar er líka skemmtilegt og kaldhæðið og alveg þess virði að kíkk á það. Geggjað barnaherbergi fyrir lítinn gaur, veggirnir í gráu og poppað upp með lime-grænum…

Meira af leikherbergjum barna..

úúúúú, verð að deila með ykkur!  Rakst á brillijant póst með alls konar leikherbergjum.  Þetta er jújú, mjög amerískt og þið verðið bara að deila í þetta allt saman með hæfilegum skammti af íslenskri kaldhæðni og almennri skynsemi.  En engu…

Falinn fjarsjóður..

Við í famelíunni minni eigum barnarúm.  Þegar ég segji við eigum rúm þá myndi mamma væntanlega segja að systir mín elsta eigi rúmið, þar sem að hún fékk það fyrst.  En ég er þrjósk og held því fram að ég…