Category: Fjölskyldan

Móðurást…

…enda var mæðradagurinn í gær! Ekki satt? …og ég fékk m.a. þennan hérna frá krílunum mínum! …ég velkist aldrei í vafa um það að það að vera mamma er mikilvægasta hlutverkið sem ég mun gegna í lífinu… …börnin mín þau…

Í lit…

…ég hef stundum sýnt ykkur gamlar ljósmyndir. Mér finnst svo gaman að skoða þessa myndir og velta fyrir mér hvernig hlutirnir voru á þessum tíma. Það er eitthvað mysterískt við það að horfa á allt svona í svart/hvítu/gráu og velta…

Stormur í vændum…

…eða svo gott sem.  Um daginn þá var ég með póst um elsku, gamla hundinn okkar, hann Raffa (sjá hér). En við eigum tvo stráka og þetta er sagan um Storminn okkar! Hann Stormur varð okkar fyrir 6 árum síðan,…

Konudagurinn…

…var í dag og varð alveg einstaklega ánægjulegur. Var vakin með morgunmat í rúmið, gjöf og afmælissöng frá litla manninum (sem náði að misskilja þetta aðeins). Við fórum síðan og fengum okkur mat á Vegamótum, og alveg sérstaklega góðan jarðaberjasjeik……

C’est la vie…

…svo ég sé heimspekileg í örlitla stund, þá ætla ég að fá að tjá mig um það að lífið er skrítið. Það kom bara allt í einu yfir mig ofsaleg ofurþreyta og ég einfaldlega sprakk á limminu,  Eins og gengur…

Elsku barn…

Það er nefnilega ótrúlegt hvað tíminn flýgur áfram. Þið kannist eflaust við þetta, sérstaklega sem eigið börn, en það er eins og það sé sett í ofurgír þegar að börnin fæðast.  Árin bara fjúka fram hjá manni og maður er…

Lúpínan…

…er svo falleg! Fyrst að sumarið hefur endanlega kvatt okkur (það má deila un það hvort að það hafi yfir höfuð komið hérna fyrir sunnan?) þá ákvað ég að rifja aðeins upp betri tíð og bjartari daga… …með litla sæta…

Fyrir þremur árum síðan…

…,á þessum degi, var litli maðurinn enn í mömmubumbu.  Skrítið, þetta virkar fyrir heilli eilífð síðan, en samt er þetta svo stutt 🙂 Hins vegar verð ég að segja ykkur að þegar að ég var ólétt að honum, þá skartaði…

Í draumaveröld…

…er það sem mér dettur helst í hug þegar að ég horfi á þessar myndir af börnunum mínum. Natalía er áhugaljósmyndari og hún smellti af nokkrum myndum núna í júní og ég verð bara að deila þesum með ykkur.  Ef…

Skógarferð…

…á Íslandi! Hljómar kannski kjánalega, en það er hægt 🙂 …leitað að skóginum? 🙂 …fundinn! …einn af fáum dögum þar sem að þetta bláa, og stundum þetta gula, sáust á himni… …í náttúrunni er endalaust af fallegum, auðvitað náttúrulegum, skreytingum.…