Category: Kransar

Örverkefni #2…

…og það er svoldið jóló! Í þetta var notast við: Vírherðatré (þessi úr fatahreinsunum) Vírtangir ( til að beygja )  SIA-lengja, græn með örlitlu glimmerögnum á Fínlegur krumpuvír Bjöllustjarna Þetta var svo einfalt og tók um það bil 5 mínútur…

Aðventukransinn minn 2011…

…kransinn minn gamli fékk smá yfirhalningu.  Nýtti áfram sama hringinn en endurskreytti hann 🙂 Innihald: Bastkrans vafinn með mosa Stór vírstjarna, tekin í tvennt Hrúga af könglum Jólakúlur, litlar Nokkrar litlar hvítar stjörnur Gervigrein frá SIA Snjór, demantaprjónar og glimmer…

Ber á föstudegi….

…hohoho 🙂 Fékk RISAstórann poka fullan af reyniberjum í gær frá henni elsku Auði minni. Því var farið í það að nýta berin í sitthvað skemmtilegt… …tók gamlan bastkrans sem ég átt, og tók ekki af honum gervigreinarnar sem voru…

Haust í húsi inni…

….þá er kominn tími til að játa það endanlega fyrir sjálfum sér og öðrum að haustið er komið með trukki og dýfu.  Inn fara útihúsgögnin, og luktirnar sem eru búnar að standa á borðinu úti í sumar… …urðu því heimilislausar greyjin!…

Myndakrans…

…ótrúlega sniðug og einföld hugmynd 🙂 Það sem þarf er: pappahringur (auðvelt að útbúa) korkrenningur hnífur borði teiknibólur …korkurinn skorinn út.. …tvöfaldur korkur límdur á pappahringinn ….borði festur á og svo bara að raða myndunum 🙂 Myndir og hugmynd:  Censational…

Hér er enn piparkökuhúsalaust..

..vegna veikinda 🙁  en við sátum ekki aðgerðalaus. Hvað var gert??  Jú, jólaball, heimsóknir, matarboð… Ókremsettsamansettar bylgjaðar mömmukökur bóndans smákökubakstur, útikransagerð og Baggalútstónleikar! Jú og einhver fékk graut í fyrsta sinn 🙂 Hana nú, er þetta ekki bara ágætlega af…

Kransakveld #3

Hélt kransanámskeið í skreytiskúrnum mínum seinasta föstudag.  Á svæðið mættu fagrar meyjar sem að spýttu út enn fegurri krönsum.  Eigum við að kíkja á afraksturinn kvöldsins…  Í sumum tilfellum er kertunum bætt við eftir á – þannig varð það með…

Jólin nálgast eins og óð fluga..

svo mikið er víst!  Á sunnudag er fyrsti í aðventu og jólin eru nokkurn veginn kominn upp hérna heima hjá okkur.  Það bætist náttúrlega alltaf eitthvað við en þetta er svona að skríða saman.  Eins og vanalega þá er ekki…