Category: Stofur

Hitt & þetta…

…á föstudegi – svona til þess að fagna reglu og rútínu 🙂 Talandi um reglu og rútínur, þá þurfti að fara yfir skóladót og merkja það – venjulega hef ég skrifað nafnið og bekkinn á miða og límt á.  En…

Hugulsamir kærastar…

…en eru þeir ekki á óskalistunum hjá okkur flestum? Þið vitið hvernig maður getur verið.  Maður vill að kærastinn gefi manni blóm og svolleiðis, en maður má ekki þurfa segja honum að það þurfi að gefa manni blóm – ekta…

Hitt og þetta á föstudegi…

…því að það er ósköp kósý! Svona á kvöldin, þegar að kvöldsólin skín enn svo bjart inn um gluggana, þá myndast oft svo falleg birta og skemmtilegir skuggar… …og það var einmitt svona flaska sem ég kippti með mér heim…

Hitt og þetta á föstudegi…

…enn og aftur föstudagur. Það er mesta furðan að það skuli ekki vera komin jól nú þegar þegar tekið er mið af því hversu hratt tíminn æðir áfram.  En, í það minnsta, þá er grasið núna farið að grænka og…

Litlir kassar…

…eða í þessu tilfelli, ansi hreint stór kassi! Ég sagði ykkur að ég kolféll fyrir stora glerkassanum í Rúmfó í seinasta pósti. Hann fékk því að fara með mér heim – og ég ákvað að gera einn svona orðalausann póst…

Oggusmá og pínupons…

…því stundum er svo gott að stokka bara aðeins upp… …og að skipta einu út fyrir annað getur gjörbreytt rými á einfaldan hátt… …ofan á hillunni var áður hvítur og stór Ikea vasi, en núna er þetta öllu léttara… …setti…

Léttum á…

…svo er nú það að konur sem sanka að sér of mikið af gullum, þær þurfa að ritskoða.  Ég lenti í því núna um daginn, var að horfa inn í stofu og úbbs, það var komið alltof mikið í hilluna…

Verði ljós…

…og það varð ljós! Kvöld eitt horfði ég í kringum mig og horfði á alls konar falleg ljós. Eigum við að horfa saman, og vonandi njóta… …ég er enn jafn ánægð með greinarnar mínar, eftir öll þessi ár.  Hvað er málið…

Nýtt dress…

…og hver hefur ekki gaman af því að fá sér nýtt dress? Eins og ég sagði ykkur frá hérna, þá flutti nýtt sófasett inn rétt fyrir jól… …húrra fyrir því – og ljóst og fagurt var það. En eins og…

Hver hefði trúað…

…en í gær gerðist dulítið sem ég er búin að vera að bíða eftir. Sólin skein og það kom birta inn í húsið – þið vitið, alvöru birta. Mér hefur fundist vera dimmt, þrátt fyrir smá sólarglætu úti við, en…