Category: Myndir

Sjö myndir í sumar…

…er bloggáskorun sem kemur upprunalega frá  Mona´s Picturseque en ég sá þetta hins vegar hjá henni Kristínu Vald.  Ef þið eruð ekki búin að kíkja á síðuna hennar  Kristínar þá mæli ég með að þið gerið það í snarhasti, þar sem að…

Lúpínan…

…er svo falleg! Fyrst að sumarið hefur endanlega kvatt okkur (það má deila un það hvort að það hafi yfir höfuð komið hérna fyrir sunnan?) þá ákvað ég að rifja aðeins upp betri tíð og bjartari daga… …með litla sæta…

Litið til baka…

…inn um glugga til fortíðarinnar.  Það er eitthvað við gamlar ljósmyndir sem er svo ótrúlega heillandi.  Sjá hvernig fólkið klæddist, lifði og hvernig umhverfið var.  Þar sem að ég er yngsta barn foreldra minna, sem eru komin vel yfir sjötugt…

Myndaveggur breytist…

…nokkrar myndir til viðbótar að bætast við, aðrar teknar í burtu og miklar pælingar. Í stofunni hjá okkur er langur veggur. og við þennan vegg stendur sjónvarpið á lágum skenk. Sjónvarpið er til margra hlutu “gagnlegt” en kannski ekki það…

Öll dýrin í skóginum…

…eiga að vera vinir og því er kjörið að vera alltaf að bæta nýjum í hópinn. Hér á eftir kemur eitt kjánalega einfalt og lítið DIY sem að allir geta gert og vonandi haft gaman af. Eitt af því skemmtilegasta…

Laaaangur gaaaaangur…

…og í stöðugri þróun, eins og flest annað hér innanhúss 🙂 Þegar að húsið var keypt 2007 þá var blessaður gangurinn svona eftir að niðurrif hófst.. …2008 – eftir að hafa skipt um gólfefni, hurðar og loftaefni þá vorum við…

Smádúllerí…

…af því að það er svo gaman!  Sérstaklega í barnaherbergjum 🙂 Þessar rammar voru í fyrsta herbergi dömunnar minnar í gömlu íbúðinni okkar, myndirnar eru einfaldlega litað karton og síðan límmiðar (upphleyptir) á því… …ég ákvað síðan að hengja einn svona upp…