Category: Myndir

Myndaveggur – fyrir og eftir…

…um daginn fékk ég það verkefni að gera myndaverk fyrir nýju verslun Slippfélagsins í Skútuvogi.  Þau eiga nefnilega svo mikið af fallegri myndlist, gömlum ljósmyndum og bara ýmsu sem tengist þessari löngu sögu fyrirtækisins – að það var alveg kjörið…

Uppröðun á veggi…

…eftir að við máluðum veggina hérna heima (sjá hér), þá tók ég mér smá tíma í að velta því fyrir mér hvar ég vildi setja upp hluti.  Það lá beinast við að setja sömu muni á sömu staði, það er…

1994…

…en síðan þá eru liðin 20 ár!  Trúið þið þessu? Hvað gerðist 1994? Við kynntumst í fyrsta sinn 6 vinum sem bjuggu saman í New York 🙂 Við fengum að kynnast Jim Carrey verulega vel með Ace Ventura og Dumb&Dumber.…

Oftar en ekki…

…hefur mér nú orðið tíðrætt um það hversu hratt tíminn líður.  Við því er ekkert að gera, hann marserar yfir andlitið á manni og allt stefnir suður á bóginn 😉  en það þýðir ekkert að það sé ekki hægt að njóta…

4 ára í dag…

…er lítill drengur, ljós og fagur. Gæfa mín í lífinu var að eignast börnin mín tvö, svo mikið er víst  ♥  Þessi litli maður er í einu orði sagt dásamlegur… …hann er endalaust fyndin… …hann er karakter… …hann er gaur… …hann…

Elliðaárdalur…

…var áfangastaður okkar litlu famlíu einn laugardaginn í júní. Það þarf víst ekkert alltaf að skína sólin á landinu okkar góða, sem er víst eins gott að sætta sig við. En blómin voru falleg og veðrið milt og gott –…

Nokkrar gamlar myndir…

…úr sögu þessa bloggs.  Enda er af nægu að taka… …einu sinni var enginn skápur á eldhúsvegginum, bara kalkað hliðarborð… …bambar hafa alltaf verið vinsælir og í fyrirrúmi, sér í lagi þessir gömlu sætu… …gamlir hlutir geta verið svo dásamlega…

Föstudagurinn 13…

… var víst í dag og það var og, tölvan barasta “dó” í morgun og neitaði að hlýða mér! Reyndar kom hún síðan aftur til “lífsins” eftir hádegi, og virðist ætla að hlýða núna. En hvað veit ég – og er á…

Hitt og þetta á föstudegi…

…er “nýjung” sem er komin til að vera – held ég!  Kannski?  Sjáum til 😉 Ég hef gert þetta oft áður, þetta eru svona myndir héðan og þaðan heima hjá mér, svona stemmingsmyndir og örfá orð með.  Í gær spurði…

Grúbb-þerapía…

…er mál málanna í dag, þó ekki þerapía eins og í gær 🙂 Við vorum búnar að ræða fram og til baka blessað stelpuherbergið og þið sennilegast komin með ógeð á þessu öllu.  En að gamni þá langar mig að…