Category: Innblástur

Allir fá þá eitthvað fallegt…

…í það minnsta kerti og spil.  Nú og ef þú ert ekki sátt/ur við svoleiðis gersemar, þá ertu vonandi ánægð/ur með innpökkunina 😉 Á morgun, laugardag – á milli kl 12-14 – þá verð ég í Rúmfatalagerinum á Smáratorgi, og…

Spurningu svarað…

…ein af algengari spurningunum sem ég sé inni á SkreytumHús-hópnum á Facebook er: Hvað eruð þið að hafa í svona glerkúplum/boxum og þess háttar? Hér kemur því einn póstur með alls konar myndum, alls konar hugmyndir af ýmis konar hlutum…

Innblástur…

…þegar ég er föst, eða stöðnuð í því sem ég er að gera.  Eða bara leitandi að innblæstri til þess að koma mér af stað, þá er fátt eitt sem virkar betur en að skoða myndir af fallegum heimilum eða…

Innlit í Rúmfatalagerinn á Korputorgi…

…og já, við erum enn að hita upp fyrir SkreytumHús-kvöldið í kvöld á Korputorgi kl 20-22. Þetta verður æðislegt sko… …alls konar fallegar servéttur… …löberar og kertastjakar… …jólastjörnur… …krúttaralegar kúlur… …fleiri stjörnur… …og allir glerkúplarnir sko… …töff sem bakkar eða…

Á morgun II…

…og ennþá erum við að hita upp fyrir SkreytumHús-kvöldinu í Rúmfatalagerinum á Korputorgi (smella hér til þess að skrá sig). Þetta er snilldarkvöld sem við erum að halda núna í þriðja sinn og þetta verður bara alltaf skemmtilegra og skemmtilegra.…

Á morgun…

…á morgun er loks komið að SkreytumHús-kvöldinu í Rúmfatalagerinum á Korputorgi (smella hér til þess að skrá sig). Þetta er snilldarkvöld sem við erum að halda núna í þriðja sinn og þetta verður bara alltaf skemmtilegra og skemmtilegra.  Það verður…

Hátíðarkerti – DIY…

…ég var að útbúa nokkur kerti fyrir kvöldið mitt seinasta fimmtudag hjá A4. Eitt þeirra var þetta hérna fremra kerti, sem er með mynd af gömlu íslensku jólakorti… …en hitt kertið – það hitti afskaplega vel í mark hjá sjálfri…

Innlit í A4…

…því ég ákvað að smella af nokkrum myndum þar sem ég var nú að föndrast og skreytast hjá þeim í Kringlunni á fimmtudaginn seinasta.  Þessar myndir eru nú reyndar úr versluninni þeirra í Skeifunni, en það kemur vart að sök…

Jólin í Bauhaus 2016…

…er það ekki annars fansí titill á smá innliti? Í það minnsta – njótið vel! …ég er alveg að elska þennan grófa náttúrufíling sem er í gangi… …eins og þessir félagar sem væri sérlega sætir til þess að standa t.d.…

Söstrene Grene jólin 2016…

…en í dag er að koma í hús hjá þeim jólabæklingurinn, og hann er hreint út sagt dásamlegur! Ég valdi nokkrar uppáhaldsmyndir og vörur frá þeim til þess að sýna ykkur í dag… …dásamlega fallegt – samt þessi svona einfaldleiki……