Category: Innblástur

Jólaborð…

…en ég ákvað að setja upp smá jólaborð í fyrra fallinu, svona til þess að gefa smá hugmyndir fyrir ykkur sem eruð að leita að innblæstri. Í þetta sinn var það frekar klassískt, bara ljósir litir – smá hvítt og…

Smá rautt á jólum…

…ég er búin að vera að mynda jólaborð og sá póstur er að koma inn í fyrramálið.  En hinsvegar tók ég nokkrar myndir sem mér fannst bara ekki passa beint með jólaborðinu og ákvað því að gera bara sérpóst með…

Fimm fallegir kransar…

…það er svo ótrúlega mikið til af fallegum hlutum og stílum, svo er bara að finna það sem hentar þér best og talar til þín! Hver er uppáhaldið þitt?  ♥  All photos via Isabellas

Winter wonderland…

…inni í eldhúsi er ég með nokkrar glerkrukkur.  Eða var með nokkrar glerkrukkur.  Auðvitað er ég búin að færa þetta núna, get aldrei verið til friðs nema í ca 7 mínútur á góðum degi.  Síðan var ég með eina ljósaseríu,…

Annar desember…

…og eins og ég var að segja ykkur frá því inni á Snapchat um daginn, að ég fékk einhverja svona löngun í að gera einfaldara í kringum mig.  Ég geri mér fylla grein fyrir að það sem ég kalla einfalt,…

Þegar piparkökur bakast…

…þetta er náttúrulega klassískur söngur, sem ég hef sungið með síðan ég var bara oggulítið snuð.  En engu síður, þá er fátt eitt verra í mínum huga en að fara eftir uppskrift.  Ég bara meika það ekki 🙂  Þannig að…

Óskalistinn minn…

…stundum er nú gaman að leyfa bara huganum að reika. Þó auðvitað séu margir svo lánssamir að “vanta” ekki neitt sérstakt í jólagjöf, þá eru nú oftast einhverjir sem vilja gleðja þig og þá er nú ágætt að eiga smá…

Jólaforstofan…

…er það ekki viðeigandi.  Ég sýndi ykkur myndir af ójólaðri forstofu og svo nú með dass af jólum. Fyrst þarf að tæma í burtu – og það sést vel hversu mikið litlu hlutirnir gera fyrir rýmið.  Án púða og alls…

Ósójóló…

…ég er svo dottin í það – jólalega séð sko! Eins gott að ég komi bara strax fram sem jólasokkurinn sem ég er, ég elska þetta allt saman.  En hins vegar, takið mig bara nákvæmlega eins og ég kem fyrir…

Nóvember genginn í garð…

…og eins og ég sagði ykkur í póstinum í gær, þá varð ég alveg þvílíkt skotin í Riverdale-vörunum í Blómaval.  Í samvinnu við Blómaval fékk ég að velja mér nokkra hluti sem voru að heilla og setja upp á “minn”…