Category: Söstrene Grene

#3 litlar og einfaldar lausnir…

….því að það þarf oft svo lítið til þess að gera mikið 😉 Í þessi tilfelli þá erum við með þrjú lítið DIY, sem að í þurfti skrautlímband frá Söstrene, límdoppur frá Söstrene og svo bara servétturnar sem að voru…

Af pökkum og pappír…

…sem núna er rifinn, ég segi ykkur frá – von´að þið verðið hrifin. Það gerist á jólunum hér í minni sveit að frúin fer ávallt í pakkaskrautsleit. Ekki dugar hvað sem er, pappírinn skal heilla, því er nú ver. Síðan…

Sá fyrsti…

…í gær hóf hún dóttir mín grunnskólagöngu sína. Þetta var mikil spenna –  enda búið að bíða lengi og lengi og lengi og lengi eftir að þessi dagur rynni upp… …mér sem finnst svo stutt síðan að hún var svona…

Ugla sat á kvisti…

…og ég fór bara í Smáralind á meðan.  Þegar ég tek Smáralindarrúntinn þá fer ég alltaf í Söstrene Grenes, það er bara ómissandi.  Það eru alltaf flottar vörur þarna, sem kosta ekki hönd og fót, og er líka töff!  Hvernig…