Category: Fyrir/eftir

Eldhús meikóver…

…og hver elskar ekki gott eldhúsmeikóver, hmmmmm? Ég var að ráfa um á netinu og fór inn á eitt af mínum reglulegu bloggum sem heitir Dear Lillie, sem er oft með svo fallega hluti.  Þar sá ég mynd af eldhúsi…

Stelpuhorn – makeover…

…elsku sálusystir mín á von á lítilli stelpu núna á næstu dögum.  Hún var búin að vera í miklum pælingum um hvernig væri best að gera horn fyrir krilluna inni í hjónaherbergi (eins og svo margir gera) og leitaði til…

Snilldar Ikea hack…

…og þarf ekkert bara að eiga við um Ikea-borð, heldur bara hvaða borð sem er í þessum stíl 🙂 …bætum við nokkrum spítum… …festum á rétta staði… …og svo taaadaaaaaa 🙂 Big like frá mér, svo mikið er víst! Myndir,…

Innblástur…

…getur komið frá ýmsum stöðum!  Þetta er alltaf spurning um að hafa augun opin. Það eru svo margir sem spyrja mig hvernig ég fái hugmyndir til þess að gera hitt og þetta sem að ég geri?  Ég held að svarið…

Allan heiminn…

…handa mér, það dugar bara ekkert minna 🙂 Ég á í ástarsambandið við kort þessa dagana, kort og hnetti – eins og margt oft hefur verið talað um áður á þessu litla bloggi mínu.  Því rak ég upp hamingjuóp um…

Geggjað fyrir og eftir…

….sem ég rakst á á netinu og mátti til með að deila með ykkur. Myndir og allar upplýsingar eru hér, Bliss Ranch. Fyrir: Eftir: Mér finnst þetta ferlega kúl og öðruvísi, bara gaman 🙂 Það er líka um að gera…

Unglingaherbergi – fyrir og eftir…

…fékk fyrirspurn um að aðstoða við að breyta strákaherbergi, en ungi herramaðurinn fermdist í fyrra og er náttúrulega orðinn fullorðinn og þurfti því smá herbergis oppdeit.  Þar að auki þá er gaurinn með stíl fram í fingurgóma í klæðaburði og…

Málningarkennsla…

…í boði Life in the Fun Lane.  Ég hef áður sagt frá því brillijant bloggi, en hún tók sig til núna og gerði leiðbeiningar til þess að mála húsgögn.  Þar sem að það koma oft inn spurningar varðandi þetta þá…

Snillllingar…

…eru allt í kringum mig.  Ekki síst V&S 🙂 Leituðu í langan tíma að fulningahurðum og fundu þessar fallegu frá 1930… …eftir pússun var grunnað og síðan var lakkað… …og lakkað… …og hér er komið að tilgangi hurðanna, eigendunum fannst…

2011 – yfirlit #2…

…og samantekt yfir breytingar á hlutum hérna heima árið 2011.   Hægt er að smella á titilinn til þess að komast í upprunalegu póstana. Vegglímmiðar á borð Það þarf ekki að nota vegglímmiða einungis á veggi.   Skápar og borð…