Category: Skreytingar

Jólaborð #2…

…er hér komið – og þetta er aðeins léttara, meira módern og mjög svo dýr(ð)legt 🙂 …ég setti löber á mitt borðið, og hann er hvítur með silfruðum snjókornum.  Diskarnir eru síðan hvítir og skálarnar með dásamlegum vetrarmyndum… …á löberinum…

Jólaborð #1…

…er hér mætt á svæðið! Við erum að vanda ekki að finna upp hjólið en vonandi dettur ykkur eitthvað sniðugt í hug sem þið getið síðan yfirfært á ykkar eigið borð þegar þið leggið á það fyrir hátíðarnar… …borðskreytingarnar voru…

Stjarnan mín…

…og stjarnan mín, og stjarnan mín og stjarnan mín 🙂 Þær voru nefnilega svooooo margar sem fluttu hingað inn að lokum. Byrjaði smátt og svo smám saman vatt þetta upp á sig! Fyrst fékk ég mér eina staka stjörnu sem ég ætlaði að…

Dásamlegur desember…

…er genginn í garð!  Nú geta allir innri jólaálfar glaðst og komið út úr skápnum, skreyttir til fullnustu. Húrra fyrir því 🙂 Við notuðum vonda veðrið til þess að príla upp á háaloft og tosa niður milljón jólapoka og kassa.…

Lengi getur gott “bessnað”…

…er það ekki örugglega andstæðan við “lengi getur vont versnað”? Haha 🙂 En svona í alvöru, ég get ekki séð neitt í friði til lengri tíma.  Það er sennilegast bæði minn löstur og kostur, bæði í bland – haldast í…

Jólakassi…

…og/eða jólakassar eru mér afar hugleiknir þessa dagana. Enda er verið að veiða þá fram úr geymslunni, draga þá niður af háalofti og héðan og þaðan úr skúmaskotum.  Á hverju einasta ári sýpur maður hveljur og stynur með sjálfum sér: “Jesssúminnhvaðégánúalltofmikiðafþessujólagúmmelaðioghvaráaðkomaþessuöllufyrir” alveg á…

Fyrsti í aðventukransi…

…er mál málanna í dag 🙂 Ég ætlaði að taka skilmerkilegar myndir af þessari uppröðun og efninu, en þetta var svo einfalt að það tók því ekki. Í þetta fór: *Skál úr hinum Góða Hirði, áður úr Ikea * Fullt…

B…

…var það heillin! Snilldin við netið, og allar þessar myndir og upplýsingar sem að flæða að okkur á degi hverjum, er að við hverja einustu hugmynd sem þú sérð, við hverja einustu mynd – þá kviknar ný hugmynd. Þannig er…

Lítið þorp…

…hefur risið inni í stofu. Ekki bara inni í stofu sko, heldur á alveg hreint heimsfrægri hillu sem í stofunni stendur 😉 …þetta er nefnilega dálítið kósý tímabil núna, þið vitið þegar að manni er farið að klæja í jólin…

Nánar um hillur…

…enda er það mál málanna í dag, ekki satt? 🙂 Hjartans þakkir fyrir öll þessi hrós og hvatningarorð.  Við hjónin erum bara gáttuð,og kát, yfir því hvað þetta leggst vel í landann. Hann Bubbi minn Byggir, sem vinnur reyndar í…