Lang í, lang í..

á næstum hverju ári kemur Crate and Barrel með eitthvað jólaskraut sem að mig langar alveg þvílíkt í. Í ár er það þetta: Mér finnst þetta alveg ferlega flott, og ekki bara með jólakúlum heldur bara með alls konar jólaskrauti…

Líður að jólum..

eða það segir IKEA og ekki lýgur IKEA. Það þýðir einfaldlega að kominn er tími á að hugsa um jólakortamyndatöku. Nú hefur nýr fjölskyldumeðlimur bæst í hópinn og það verður væntanlega hellings challenge að taka mynd af 4ra ára, 4mánaða…

Happy Halogen..

Mynd af fallegu krílunum mínum í árlegu Halogen-partý famelíunnar.  Þetta er að sjálfsögðu Halloween partý en vegna miskskilnings móður minnar þá breyttist heitið á þessu í Halogen, sem náttúrlega mikið skemmtilegra og svona sér íslenskt hjá okkur 🙂 Hérna er…

Brúðarvöndur..

aahhhhh, sumar, blóm, ást og rómantík – ekki veitir af í svona haustveðri: Myndir úr brúðkaupi kærrar vinkonu minnar, ég sá um vöndinn, barmblómin og skreytingarnar – ásamt myndatökunni.

Bakkað..

mér finnast bakkar alveg hreint ómótstæðilega skemmtilegir.  Skrítið ekki satt? En einhvern vegin er hægt að draga saman hluti sem eiga ekkert sameiginlegt og láta þá mynda heild með því að standa á bakka.  Það er í það minnsta mín…

Preview af herbergi litla mannsins..

litli gaurinn minn er komin með sitt eigið herbergi, þrátt fyrir að sofa inni í herbergi foreldra sinna.  Ég ákvað að hafa einn brúnan vegg (var málaður þannig áður) og svo nýtti ég kommóðu sem að ég átti áður.  Síðan…