Tag: Umfjöllun

Innlit í Pier…

…og þá má með sanni segja að þar er vorið, sumarið og fegurðin komin í hús! Ég tók hús á Pier á Smáratorginu, en sömu vörurnar eiga að vera til í öllum verslunum þeirra og svo auðvitað vel flestar í…

Innlit í Föndru…

…sem í raun kom bara óvænt upp, því ég datt þarna inn og sá svo fögur “páska”egg hjá þeim að mig langaði að deila með ykkur myndum af þeim líka.  Er síðan nokkuð hægt að sjá of mikið af svona…

SkreytumHús-að…

…er það ekki annars sögn? Í það minnsta þá SkreytumHús-aði ég borð í Rúmfó uppi á Korputorgi núna í gær. Týndi til alls konar fallegt og raðaði á borð og stillti upp. Enda heyri ég oft “kvartað” yfir því að…

Á rúntinn…

…er það sem ég ætla að bjóða ykkur upp á í dag.  Svo sem ekki merkilegt, en þið gætuð haft gaman af… …best að taka það samt fram, frá byrjun, að myndirnar eru teknar á seinustu 4-5 vikum. Þannig að…

Innlit í Hús fiðrildanna…

…og það er sko bara eins blúndudraumur í nammidós! Hús Fiðrildanna er búð/upplifun sem að enginn má láta fram hjá sér fara, þetta er bara eins og annar heimur 🙂 Búðin er í heimahúsi, staðsett á Hörpugötu 10 í Skerjafirðinum, og af…

Pop Up partý…

…og vúhúúú hver fílar ekki gott partý, svona korter í helgi? Koddu í partý (allar upplýsingar hér!) …að vísu verð ég að byrja á að syrgja það að rýmingarsala eigi sér stað núna í Púkó & Smart, því að það…

Innlit í Litlu Garðbúðina…

…og jeminn eini! Setið ykkur í startholur, þið ættuð kannski að frysta Visakortin og draga djúpt andann… …því að hér er víst meira en nóg til þess að æra óstöðuga – og þegar það kemur að svona dúllerí-i þá er…

Innlit í Föndru…

…er mál málanna í dag. Föndra – heimasíða Föndra – Facebook Ég varð nú bara að deila með ykkur myndum og hugmyndum úr þessari fallegu búð, um leið og ég segi ykkur frá því að þar verður SkreytumHús-kvöld núna næsta…

Viðtal og myndir frá Mbl.is…

Viðtal og myndir frá Mbl.is Byrj­ar að skreyta um leið og kóln­ar í veðri Myndir – mbl.is: Þórður Arn­ar Þórðar­son Soffía Dögg Garðars­dótt­ir er blóma­skreyt­ir að mennt. Soffía, sem held­ur úti heimasíðunni Skreyt­um Hús, er mik­ill fag­ur­keri og hef­ur áhuga á öllu…

Apartment Therapy…

…hefur birt hitt og þetta héðan heiman frá mér núna á árinu. Allt sem er feitletrað eru hlekkir sem hægt er að smella á! Í ársuppgjörinu þeirra, Best of 2014, er gaman að sjá að mikið af því sem ég…