386 search results for "Myndin"

Smádúllerí…

…af því að það er svo gaman!  Sérstaklega í barnaherbergjum 🙂 Þessar rammar voru í fyrsta herbergi dömunnar minnar í gömlu íbúðinni okkar, myndirnar eru einfaldlega litað karton og síðan límmiðar (upphleyptir) á því… …ég ákvað síðan að hengja einn svona upp…

Extreme makeover # 2…

…en hérna koma svör við nokkrum af þeim spurningum sem að hafa komið varðandi herbergi heimasætunnar sem var frumsýnt í þessum pósti 🙂  Veggirnir eru málaðir í mosagrænum lit sem að ég fann á prufuspjaldi frá Lady í Húsasmiðjunni.  Hins…

Endurvinnslan…

…enn á ný!  Um daginn vorum við boðin í kvöldmat hjá vinkonu minni, kjamms kjamms slurrrp – gór matr, og í eftirrétt var hún með voða góða heimalagaða frostpinna handa krökkunum (svaðillega sæta og fína súkklaðmús handa fullorðnum en það…

Punktur yfir i-ið….

…og þar með er skrifstofan tilbúin ………….. í bili 🙂 Herbergið er sem sé í brúnum tónum og með smá ljósgrænbláum (teal) inn á milli. Þannig að þessi flekagardína sem sést vinstra megin á myndinni passaði sérlega inn í dæmið… Unga listakonan…

Mosakúlur….

…ég hef áður skrifað um vasafylli, eða sem sé tillögur að því sem hægt er að hafa í vösum og skálum. Um daginn var ég í Blómavali og sá þar svo fallegar mosakúlur sem að flott væri að hafa í…

Fyrir og eftir….

…sem að ég varð að deila með ykkur! Hér sjást myndir af stofunni fyrir… …og svo hið dásamlega dææææææs: eftir ég er algerlega að elska að láta hilluna ná yfir allan vegginn, þetta gerir þvílíkt mikið fyrir rýmið, svo er brúni…

#2 – Púði í barnaherbergi…

…jamm, ég veit – þetta er ekki neitt mjög spennó verkefni!  En mig vantaði púða, mmkey? Ég hef áður sýnt úr herbergi litla mannsins, sjá hér, og þá sýndi ég ykkur litla púðann sem að ég sem að ég gerði…

DIY – IKEA Maskros…

….eitt af flottustu ljósunum í Ikea er Maskros ljósið.  Það er alveg hreint geggjað, vinkona mín er t.d. með svona efst í stigaganginum hjá sér, fyrir framan rosalega stórann og flottann glugga og það er sko bara þvílíkt flott –…

Geggjaðar kommóðu meikóver…

…fyrir og eftir – mjög svo innspírandi! Brillijant lausn á ódýrri Ikea-kommóðu… ohhhh – bara fallegt…. Snilld!  Mig langar í þessa 🙂 Frá BoligPluss.no – Ikea kommóða í fjórum mismunandi útgáfum! Myndir frá Foreldremanualen Neðsta myndin frá Boligpluss.nohttp://boligpluss.no/article/48693-1-ikea-kommode-i-4-stiler/gallery/295655

Laaaaangur gaaaaaaangur…

..með of fáum myndum 🙂 Var með þessa hérna grúbbu á ganginum hjá okkur, sem var alveg voða sæt… …síðan skipti ég út römmunum fyrir aðra ramma, bara svona til að breyta til en það var sko nóg af veggplássi…