38 search results for "myrkstore"

Fermingarpælingar…

…þá er komið að seinni fermingunni hjá famelíunni. Þar sem sonurinn hefur ákveðið að láta ferma sig í mars næstkomandi. Dóttirin fermdist 2020, á því mikla Covid-ári og þá varð ekkert úr eiginlegri veislu. Við vorum með lítið kaffi hérna…

Sittlítið í september…

….því er ekki hægt að neita að það er mikið að gera þessa dagana. Mér finnst ég aldrei vera heima og mikið á hlaupum, enda er það tímafrekt að taka upp nýju séríuna. En við skulum halda því til haga…

Loksins sumarblóm…

…og ekki seinna vænna þar sem blessaður júní er rúmlega hálfnaður. Þetta er eitthvað það dapurlegasta vor sem ég man eftir, svona veðurlega séð og því miður er gróðurinn eftir því. Svakalegt að horfa á trén sem vanalega eru með…

Dásamlegir nýir vasar…

…helgar og blóm í vasa eru hið fullkomna kombó. Sér í lagi þegar við erum að díla við “vor” eins og núna, þar sem allt er mikið seinna en vanalega að fara í gang og gróðurinn ekki farin að taka…

Veggpanill II – DIY…

…ég var búin að sýna ykkur hérna endur fyrir löngu, að sjónvarpsskenkurinn okkar fékk framhaldslíf á forstofuganginum, þar sem hann er notaður sem bekkur. Gott og vel og gaman að því. Vanalega eru nú púðar á honum, en ég tók…

Nýtt ár – 2023…

…við tókum á móti nýju ári hérna heima hjá okkur, ásamt góðum vinum. Þannig að mér fannst bara kjörið að hefja nýja árið með myndum af áramótaborðinu. Borðinn sem hangir í glugganum fékkst í Nettó, og var líka til silfraður……

Fyrsti í aðventu…

…og við erum bara í rólegheitum. Ættum kannski öll að vera eins og Molinn, og bara leggja okkur og slappa vel af svona á meðan við bíðum eftir jólunum. En hann stressar sig ekki á neinu, og aðventukransinn stendur tilbúinn…

Sumar birtan…

…því verður ekki neitað að birtan á sumarkvöldum er alveg einstaklega falleg – og innblástur að pínulitlum eldhúspósti… …við fáum kvöldsólin hérna yfir pallinn og hún skín beint inn í eldhús og umbreytir öllu á svipstundu… …gerir þetta einhvern vegin…

Alls konar…

…nokkrar myndir hérna að heiman, svona eitt og annað smálegt… …eins og t.d. hvað er fallegra en falleg blóm í vasa, og þessi túlípanar voru alveg draumur… …þó voru þeir með mikla samkeppni af þessum dásemdar bóndarósum… …enda eru bóndarósir…

Eldhúsið heima…

…ég var að njóta þess að það var orðið áliðið en samt svona bjart úti – en það sem mig bráðvantar orðið er að sjá trén fyrir utan grænka… …þetta er allt frekar berangurslegt ennþá… …nema náttúrulega hérna inni, það…