Category: Rúmfó

Október…

…er mættur í hús, og þar með er enginn vafi (ekki að það hafi verið áður) á að haustið er svo sannarlega komið! Því er ekki úr vegi að koma fyrir kósý púðum og teppum, nóg af kertum og fara…

Lang í, lang í…

…er aukapóstur sem dettur inn af því að ég var að skoða nýjasta Rúmfó-bæklinginn og svei mér þá, það er einhver í innkaupadeildinni hjá þeim að rokka yfir sig þessa dagana.  Húrra!! …fyrir alla sem nældu sér í litlu borðin…

Innlit í Rúmfó…

…í dag ætlaði ég að sýna ykkur vetrarskraut, en svo mundi ég eftir að ég var með myndir úr bæjarferð frá því seinasta föstudag.  Þannig að ég ætla að reyna, reyna, að setja inn 3 pósta í dag!  Ekki svo…

Sælureitur…

…getur verið svoldið bara það pláss sem þú átt til. Það þarf ekki að vera pallur, það er bara það svæði þar sem þú skapar stemmingu sem þér líður vel í… …svo er það alveg víst að þessi gula þarna…

Smá pjatt í þvottahús…

…eða svona í þá áttina. Þið munið eflaust flestar eftir pjattbreytingunni sem að varð á forstofunni á sínum tíma (sjá hér)… …þvottahúsið hefur líka verið sýnt áður (t.d. hér).  Í þvottahúsinu er þessu hérna snagi sem að krakkarnir nota fyrir…

Kózý fílingurinn…

….það sem að ég elska við baðherbergi, sem og eldhús, er að ef “beinin” eru góð – þá er svo auðvelt að leika sér með rýmin. Flísarnar sem að við völdum á baðið okkar eru enn, að mínu mati, jafn…

Kofi – hvað er hvaðan…

…er víst póstur sem ég var búin að lofa.  Það er víst líka þannig að loforð er loforð sem má ekki svíkja 🙂 Áður en ég fer að þylja þetta allt saman upp, þá langar mig bara að segja: TAKK!…

Trébakki – DIY…

…ekki að ég sé að smíða trébakka. Ég fann nefnilega þessar myndir í RL, á gasalega fínu verði, og þar sem að þær eru svona fallegar og ég er svo “svag” fyrir svona trjám, berki og svoleiðis þá vantaði mig…

Krukkuborg…

…velkomin í krukkuborg ágæti lesandi! Ein algengasta spurningin sem að ég fæ, bæði undir myndir og í einkaskilaboðum er: Hvaðan er stóra krukkan sem þú ert með Cheerios-ið í? Ég ákvað þess vegna að taka einn stuttan og laggóðan póst,…

DIY – spegill…

…er það sem við kíkjum á í dag. Ég var með annan póst í huga í dag, en var svo spennt að sýna ykkur þessa elsku – þannig að hér kemur það! Spegill, sjoppaður fyrir kr 1500 = létt og…